Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2001, Blaðsíða 8

Frjáls verslun - 01.11.2001, Blaðsíða 8
Hjá Innn starfar um 15 manna hnpur fagfólks. Myndir: Geir Ólafsson Vefstjórnarkerfið LiSA Leið til hagræðingar Hugbúnaðarfyrirtækið Innn hf. uar stofnað árið 1997. Hjá Innn starfa nú um 15 manns, auk þess sem fyrirtækið rekur söluskrifstofu í Lundúnum. Innn hefur sérhæft sig á sviði veflausna og hefur þróað vefstjórnarkerfið LiSA fyrir Microsoft umhverfi. í dag eru á sjötta tug vefsvæða að nota vefstjórnarkerfið LiSA. „Innn hefur lagt mikla áherslu á að vera í nánum tengslum við mark- aðinn," segir Sverrir Þór Hákonarson, sölustjóri Innn. LiSA hefur ver- ið í stöðugri þróun og framleiðslu í 4 ár og endurspeglar vefstjórnarkerfið þarfir framsæknustu vefsvæða landsins. Nýjasta útspil Innn er LiSA ISP fyrir internetþjónustuaðila. Nú munu einstak- lingar fá tækifæri til að halda úti öflugu vefsvæði með aðstoð LiSA kerfisins en áður hefur það aðeins verið á færi fyrirtækja og stofnana.” LiSA: „Vefstjórnarkerfi markaðsfólksins" í nútímasamfélagi eru kröfur um lifandi og gagnvirka upplýsinga- miðlun rikjandi meðal bæði fyrirtækja og einstaklinga. Notendavænt viðmót LiSA veitir vefstjórum og markaðsfólki kleift að uppfæra vefi sína á einfaldan en jafnframt öruggan hátt án aðstoðar tæknifólks. Þetta tryggir ferskleika og gæði vefsvæða. Fyrirtæki hafa fullkomna stjórn á efni, útliti og uppbyggingu vefa sinna og getur LiSA haldið utan um mörg og ólík vefsvæði. LiSA er hægt að nota fyrir bæði innra- og ytra net fyrirtækja og er aðvelt að halda utan um útgáfur á ýmsum tungumálum. Kerfið veitir fullkomið frelsi í framsetningu og hönnun auk þess sem einfalt er að birta síður í mismunandi út- liti innan sama vefsvæðis. Öflug aðgangsstýring tryggir að aðeins aðilar með tilskilin réttindi geti birt efni fyrir hönd fyrirtækisins. Sverrir Pór Hákonarson, sölustjóri Innn. 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.