Frjáls verslun - 01.11.2001, Qupperneq 10
FRETTIR
rlegt aðventuboð Heklu var haldið
í húsnæði fyrirtækisins við
Laugaveg í byrjun desember og
var mikið um dýrðir. Arnís vínartríó,
Karlakór Reykjavíkur og Jóhann Frið-
geir Valdimarsson stórtenór skemmtu.
Veislugestir voru um 1.200 talsins. S3
María Héðinsdóttir, skólastjóri Tjarnar-
skóla, Sigfus Sigfússon, forstjóri Heklu,
Magnús Leópoldsson fasteignasali og Þórir
Einarsson ríkissáttasemjari.
Myndir: Geir Olafsson
Aðventuboð Heklu
Bjarni Jóhannsson, viðskiþtastjóri hjá Islandsbanka, Eiríkur
Benónýsson, sérfrœðingur hjá Fyrirtœkjaþróun lslandsbanka, og
Þórður Magnússon, stjórnarformaður Gildingar.
Jensína Böðvarsdóttir, framkvæmdastjóri
hjá IMG, Þorvaldur Jacobsen, framkvœmda-
stjóri samskiptalausna hjá Nýherja, og
Þórður Asgeirsson fiskistofustjóri.
Sigrún Bragadóttir meinatæknir, Hjórleifur Jakobsson, forstjóri Olíu-
félagsins, og Knútur Hauksson, aðstoðarforstjóri Samskiþa.
„Elegant“ hádegisverður
Fundir, móttökur
og veisluþjónusta.
Sími: 551 0100
Fax: 551 0035
Jómfrúin
smurbrauðsveitingahús • Lækjargata 4
Jakob Jakobsson sm0rrebr0dsjomfru
I
1
^opnnn: ■
■00-18.00
daga.
ATH!
Leigjum út salinn fyrir fundi og
einkasamkvæmi eftir kl. 18.00.
10