Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2001, Side 13

Frjáls verslun - 01.11.2001, Side 13
FRETTIR Sigurður sextugur I igurður Þórðarson ríkisendurskoðandi varð sextugur 9. desember sl. Hann og kona hans, I Hinrika Halldórsdóttir, buðu til veislu af því til- efni laugardaginn 8. desember í húsi frímúrara í Hafn- arfirði. Til veislunnar komu yfir 400 manns, ættingjar, vinir og samstarfsmenn afmælisbarnsins. SH Geir H. Haarde fjármálaráðhera og kona hans, Inga Jóna Þórðardóttir, oddviti sjáljstœðis- manna í Reykjavík, voru meðal gesta. Yfir 400 manns komu til veislunnar. Þórunn Sigþórsdóttir, söngkona úr Hafnarfirði, flutti nokkur lög í upphafi. Afmœlisbarnið Sigurður Þórðarson ríkis- endurskoðandi og eiginkona hans, Hinrika Halldórsdóttir. Tveir fyrrverandi ráðherrar, peir Matthías A. Mathiesen og Steingrímur Hermanns- son, voru meðal veislugesta. 13

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.