Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2001, Page 18

Frjáls verslun - 01.11.2001, Page 18
ÁGÚST OG LÝÐUR MENN ÁRSINS 2001 Menn ámnsí íslensku viðskipta- og athafnalífi 2001 eru bræðurnir Ágúst og Lýður Guðmundssynir, sem hafa byggt upp Bakkavör Group úr engu. Fyrirtækið er nú orðið eitt stærsta fyrirtæki á íslandi, með veltu upp á 20 milljarða króna árið 2002 og tæplega 2.000 starfs- | menn í samtals níu löndum. Ágúst gegnir stjórnarformennsku í samstæðunni og sér meira um almennan daglegan rekstur félaganna. Lýður er forstjóri samstæðunnar og heldur meira utan um fjármálin. Ljósmyndari: Geir Ólafsson / Bræðurnir Agúst og Lýður Guðmundssynir í Bakkavör eru menn ársins í íslensku atvinnulífi 2001, að mati Frjálsrar verslunar. Þeir stofnuðu fyrirtækið fyrir fimmtán árum og hafa unnið mikið og markvisst. Nú eiga þeir 29% í Bakkavör sem er að verða eitt stærsta / fyrirtæki á Islandi og stefnan ersett á að byggja upp enn stærra alpjóðlegt fyrirtæki i matvælageiranum. I upphafi hvarflaði pað ekki að ungu Seltirningunum tveimur að peir ættu eftir að byggja upp / stórfyrirtæki á Islandi ogjafnvel víðar. Lýður Guðmundsson Eftir Guðrúnu Helgu Sigurðardóttur

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.