Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2001, Blaðsíða 19

Frjáls verslun - 01.11.2001, Blaðsíða 19
ÁGÚST OG LYDUR MENN ÁRSINS 200 Fijáls verslun hefur útnefnt bræðurna Agúst og Lýð Guðmundssyni menn ársins. Þeir hljóta þann heiður fyrir framúrskarandi athafnasemi sem ekki aðeins hefur fært fyrirtæki þeirra, Bakkavör Group, í fremstu röð fyrirtækja á íslandi heldur er fyrirtækið orðið þekkt og vel metið í sinni grein erlendis. Arangur bræðranna í uppbyggingu starfseminnar er einstakur. Bakkavör Group rekur nú starfsemi í níu löndum, þar af verksmiðjur í fimm. Framleiðsla fyrirtækisins er seld til stórmark- aða erlendis auk þess sem Bakkavör er stærsti hluthafinn í sjávarútvegsfyrirtækinu PIDR, Pesquera Isla Del Rey, sem framleiðir rétti úr kóngakrabba í Chile. Bakkavör Group náði nýlega góðum árangri í útboði þar sem fagljárfestar og almennir Jjár- festar óskuðu eftír kaupum á hlutabréfum fyrir tæpa 5 milljarða króna, þar af óskuðu fjárfestar í Danmörku og Svíþjóð eftír kaupum fyrir einn milljarð. Þeir eru mjög ánægðir með niðurstöð- una. „Eg held að þetta hafi farið eins vel og nokkur hafi þorað að vona. Það held ég að sé fyrst og fremst vegna þess að það var svo vel að þessu staðið hér heima hjá þeim aðilum sem skipulögðu þetta og sáu um það þannig að þetta var allt mjög vandað. Arangurinn var eftír því. Við vorum lika mjög ánægðir með þátttökuna útí. Við vorum að selja til erlendra aðila fyrir u.þ.b. milljarð og erum mjög kátir með það. Það er mjög gott,“ segir Ágúst Guðmundsson, stjórn- arformaður Bakkavör Group. Útboðið var liður í stærstu fyrirtækjakaupum íslensks fyrirtækis á erlendri grundu, kaupum Bakkavör Group á bresku matvælakeðj- unni KFF, Katsouris Fresh Foods. Bakkavör keypti KFF á um 15,6 milljarða króna og var hluti kaupverðsins greiddur með hlutabréfum í Bakkavör Group. Gríska tjölskyldan Katsouris á því 18 prósenta hlut Bakkavör Group og bræðurnir - menn ársins
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.