Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2001, Page 28

Frjáls verslun - 01.11.2001, Page 28
MENN ARSINS DÓMNEFND___________________________________ Útnefnt í fjórtánda sinn Utnefning Frjálsrar verslunar á þeim bræðrum í Bakkavör, Agisti og Lýði Guðmundssonum, sem mönnum ársins í íslensku atvinnulífi árið 2001 er sú fiórtánda hjá blaðinu á jafn mörgum árum. Þessi viðurkenning hefurfyrir löngu öðlast veglegan og fastan sess innan atvinnulífsins. Fyrstir til að hljóta þennan heiður voru þeir Jóhann Jóhannsson og Sigtryggur Helgason í bílaumboðinu Brimborg, en það var árið 1988. Fyrstu átta árin stóðu Frjáls verslun og Stöð 2 sameiginlega að útnefningunni, en Frjáls verslun hefur ein staðið að henni síðustu sex árin. Eftir Jón G. Hauksson FYRST OGFREMST VINNfl flrií 1988; Sigtryggur Helgason og Jóhann Jóhannsson í Brimborg. BREYTUM LIKLEGA HAGKAUP j ALMENNINGSHLUTAFÉLAG UUTT SFJALL VID MANN ARSINSIISLENSMJ VIBSKIPTALIFl flrið 1900; Pálmi heitinn Jónsson, stofnandi Hagkaups. flrifl 1992; Þorgeir Baldursson, forstjóri Prentsmiðjunnar Qdda. MAÐUR ARSINS í ATVINNULÍFINU MAÐUR ÁRSINS í ÍSLENSKU VIÐSKIPTALÍFI flrið 1994; Sighvatur Bjarnason, fyrrverandi fram- kvæmdastjóri Vinnslustöðvarinnar í Vestmannaeyjum. flrið 1989; Samherjafrændur, Porsteinn Vilhelmsson, Porsteinn Már Baldvinsson og Kristján Vilhelmsson. LATA VERKIN TALA VIDTÖL VIB MENN ÁRSINS i ÍSUNSKU VIBSKIPTALÍn 1991 flrið 1991; feðgarnir Porvaldur heitinn Guðmundsson í Síld og fisk og Skúli Þorvaldsson á Hótel Holti. ÚTGERÐARHJÓNIN í HAFNARFIR6I GUÐRÚN LÁRUSDÓTTIR 0« AGÚST SIGURDSSON MENN ÁRSINS í ÍSLENSKU VIÐSKIPTALÍFI rið 1993; hjónin Guðrún Lárusdóttir og Ágúst igurðsson, eigendur Stálskips. MADUR ARSINS flrið 1995; Össur Kristinsson, stofnandi og aðaleigandi Össurar. 28

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.