Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2001, Page 40

Frjáls verslun - 01.11.2001, Page 40
Starfsfólk Endurmenntunar Háskóla íslands. Menntun alla ævi Endurmenntun HÍ hefur í nær tuo áratugi uerið í fararbroddi símenntunar í landinu og boðið upp á lengri og skemmri námskeið fyrir háskólafólk og almenning. Fræðsla er skipu- lögð í nánu samstarfi uið fagfélög, fyrirtæki og stofnanir og er EHÍ í raun fjölmennasti skóli landsins. Uel yfir 12.000 manns nýttu sér fræðslu stofnunarinnar á liðnu ári, flestir á starfstengdum nám- skeiðum. Hlutfall náms samhliða starfi er vaxandi og nemur nú um 40% af starfsemi Endurmenntunar. EHÍ hefur umsjón með MBA námi 45 nemenda í samstarfi við viðskipta- og hagfræðideild HÍ og þrjú hundruð launþegar eru í námi á öðrum lengri námsbrautum. /VY ENDURMENNTUN HÁSKÓLA ÍSLANDS Dunhaga 7, 107 Reykjavík ■ Sími 525-4444 tölvupóstfang: endurmenntun@hi.is veffang: www.endurmenntun.is Einum bent og öðrum kennt á kvöldnámskeiði hjá Endurmenntun. Samstarf uið IMG Sá námskeiðaflokkur sem huað hraðast hefur uaxið á undan- förnum árum er á suiði stjórnunar og starfsþróunar og uerða 35 stjórnunarnámskeið í boði á uorönn. Samstarf uerður uið IMG um námskeiðahald á þessu suiði og má þar nefna námskeiðin: • Stjórnun fyrir nýja stjórnendur • Mat á arðsemi starfsmannastjórnunar • Huernig má nýta rannsóknir á neyslu og lífsstíl í markaðssetningu • Virðisstjórnun 40 AUGLÝSINGAKYNNING

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.