Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2001, Blaðsíða 45

Frjáls verslun - 01.11.2001, Blaðsíða 45
hryðjuverka fyrir samdrætti," segir hún. „Hryðjuverkin komu mjög hart niður á Norður-Atlantshafsmarkaðnum en Flugleiðir eru háð- ari þeim markaði en flest evrópsk flugfélög. Samdráttur Flug- leiða er 21,4% og versnaði afkoma fyrirtækisins um einn millj- arð vegna þessa á árinu. Fyrirtækið gerir ráð fyrir því að þessi samdráttur muni einnig hafa áhrif á afkomuna árið 2002. Flugleiðir eru eina flugfélagið sem flýgur til Islands utan há- annatímans og því lífsnauðsynlegt fyrir íslenska ferðaþjón- ustu að fyrirtækinu takist að veija leiðakerfi sitt.“ Talningu hætt Þau fyrirtæki á íslandi sem þjóna Bandaríkja- mönnum í miklum mæli hafa sérstaklega fundið fyrir sam- drætti en þessi hópur hefur verið langíjölmennastur þeirra sem hingað koma yfir vetrarmánuðina eða allt að einum ijórða. Töluverður samdráttur hefur orðið í skoðunar- ferðum og afþrey- ingaferðum og hafa bílaleigur, rútufyrirtæki og hótel ennfremur fundið fyrir samdrætti. Herbergjanýting á hótelum í nóvem- ber lækkaði úr rúmlega 70% í 56%, svo að dæmi séu tekin, og farþegum í millilandaflugi fækkaði um 20,2% frá október 2000 en farþegum sem erindi áttu til Islands eða frá Islandi fækk- aði um 10,6%. „Það er bagalegt og okkur til mikilla vandræða að ekki skuli lengur verið talið inn í landið,“ segir Erna. „Það að geta séð nákvæmlega hvaðan ferðamenn komu og um leið geta fylgst með áhrifum auglýsinga eða kynninga í öðrum löndum er algerlega ómetanlegt og við munum halda áfram að berjast fyrir því að svo verði. Yið erum ekki að fara fram á að vita hvort hér koma tveir eða þrír Grikkir, heldur fremur viljum við fá upplýsingar um íjölda ferðamanna frá okkar mikilvæg- ustu mörkuðum, hversu margir koma t.d. frá hinum Norður- löndunum, Bandaríkjunum, Bretlandi, Frakklandi, Þýska- landi og svo framvegis til að geta markaðssett okkur þar sem þörf krefur.“ Mihilvægt að auka markaðssetningu Ferðaþjónustan í heim- inum hefur vaxið um 4,3% á ári að jafnaði frá 1990 - 2000 þrátt yfir Persaflóastríð, stríðið í fyrrum Júgóslavíu og aðra óáran sem gengið hefur yfir sem sýnir e.t.v. aðlögunarhæfni þessar- ar atvinnugreinar. Til Islands hefur ijölgunin verið um 8% á ári sl. 10 ár. Það sem gerðist 11. september er þó talið versta áfallið sem gengið hefur yfir um langa hríð og það mun verða erfitt fyrir ferðaþjónustuna að jafna sig á því. „Þó er þakkarvert," segir Erna,46 „að þeir atburðir urðu ekki í byrjun sumars, það hefði verið enn verra. Við erum þó að horfa til þess að Norð- urlöndin, og þar með við, telja sig vera „örugg“ lönd og von- um að það muni hjálpa til en markaðssetningin verður ekki keyrð á slíku. Hér er ekkert stríð, umhverfið er öðruvísi en víða annars staðar og gengisþróun er erlendum ferðamönn- um hagstæð. Því er mikilvægt að auka markaðssetningu á Is- landi í framhaldi af þessu og nýlega var samþykkt að veita 150 milljónum til viðbótar í markaðssetningu erlendis á næsta ári. Það má búast við því að ferðaþjónusta fari hægt og sígandi í samt lag á næsta ári og nú er lag að beina auknum shaumi ferðamanna hingað til lands. Hér verða einfaldlega allir að leggjast á árar til að snúa vörn í sókn.“ S3 Herbergjanýting í Reykjavík minnkaði úr 70% í 56% í nóvember. 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.