Frjáls verslun - 01.11.2001, Side 62
MYNDAANNÁLL JNAR2001
Jónarnir tveir, Jón I. Júlíusson, fv. kaupmaður, og Jón
Hjaltested vélstjóri, hættu snemma á árinu eftir tæp 40 ár
í stjórn Sparisjóðs vélstjóra.
Pylsuvagninn Bæjarins beztu pylsur er einn smæsti veitinga-
staður landsins og jafnframt sá vinsælasti. Þessi mynd er af
brúðhjónum, sem komu við í pylsuvagninum beint úr kirkjunni.
Dágott efnahagsævintýri?
Dr. Jón Bragi Bjarnason,
prófessor í lífefnafræði,
hefur þróað áburðinn
Penzim úr þorskslógi
og hafa viðtökurnar
verið framar vonum.
UrvaIsvísitala VÞÍ síðustu 5 árin
Jón Sigurðsson,
bankastjóri Norræna
fjárfestingarbankans,
og kona hans, Laufey
Þorbjarnardóttir, taka
á móti Davíð Oddssyni
forsætisráðherra í
sextugsafmæli Jóns.
Lifandi gínurvoru í útstillingarglugga i
Kringlunni í tilefni þess að opnuð var
kvenfataverslun Boss.
VIRUSVARNIR &
PANDA
vírusvarnar-
forrit - Öflug
leiö til þess aö
halda tölvunni
lausri við vírusa.
AFRITUNAR- ^EcrÍX
STÖÐVAR -VXA-
Stærðspólu: 66 GB þjöppuð / 32 GB óþjöppuð.
Afköst: 6 MB/sek. „Interface": SCSI UltraWide2 LVD
68 pinna. Gagna þjöppun: ALDC vélbúnaður. Villuleið-
rétting: 4-loyer Reed Solomon ECC. Líftími les/skrif
haus: 30.000 klst. Samhætni: Windows, Linux, Novell,
Unix, MocOS (listinn er ekki tæmandi).
HTT
Heildarlausnit i tölvu- & tæknibúnaði
HT&T ehf. Sætún 8, 125 Reykjavík
Sími 569 1400, Fax 569 1554, www.htt.is
V U - S. X Æ K rsi
U tSI A E3 I
62