Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2001, Qupperneq 88

Frjáls verslun - 01.11.2001, Qupperneq 88
Bragi Kort sölustjóri: „ Við félagarnir í veiðifélaginu Hólkur og Prik fórum saman í a. m.k. einn stangveiði- túryfir sumartímann. “ FÓLK með smávegis bankareynslu þá fór maður í Landsbank- ann,“ segir hann kíminn. „Eftir að ég hafði kynnst kon- unni þar, fór ég að leita eftir öðru starfi því að mig lang- aði að beita mér á öðrum vettvangi þar sem framavon- ir voru meiri.“ Bragi er sambúð með Sól- veigu Á Olafsdóttur og þau eiga eina dóttur, Árdisi Evu, sem nú er á ellefta ári. Hann segir helsta áhugamálið vera veiði af ýmsu tagi og gildi þá einu hvort notuð sé veiðistöng eða byssa. „Við félagarnir í veiðifélaginu Hólkur og Prik förum saman í a.m.k. einn stangveiðitúr yfir sumartímann og einn ijúpnatúr á haustin, þetta hefur verið fastur liður hjá okkur í mörg ár.“ Golfið er einnig stór þáttur í lífi Braga en hann segir það þó ekki stjórna sér. „Maður er bara með golfsett- ið í bílnum og skýst ef tæki- færi gefst. Annars læt ég það Bragi Kort, Pfaff Eftir Vigdísi Stefánsdóttur W Eg fór vestur á land í sumar sem leið og kom við á Galdrasafninu á Ströndum. Þar sá ég minnst á fyrsta Kortinn, forföður minn sem var uppi á 15. öld. Hann hét reyndar Kurt og var þýskur amtmaður en sonur hans tók upp nafnið Kort sem hefur haldist í tjöl- skyldunni af og til síðan. Mikill galdraofstækismaður og brenndi marga á bálinu,“ segir Bragi Kort, sölustjóri í Hljóðdeild Pfaff. Bragi hefur starfað hjá Pfaff í 15 ár og byijaði í inn- flutningnum. Hann sinnir því starfi enn þann dag í dag en hefur bætt við sig störfum á grundvelli þess að ekki er eins mikið mál að sjá um inn- flutninginn og áður, þegar þurfti að vera heilu og hálfu dagana í tollinum. „Með tilkomu EDI sam- skipta við Tollinn hefur þetta gjörbreyst og þessi mikli tímaþjófur er nánast horfinn," segir hann. „Nú sendir maður þetta í tölvutæku formi og fær vöruna senda sjálfkrafa í hús þegar tollafgreiðsla hefur farið fram, þetta sparar gríðar- lega mikinn tíma. Við þessa hagræðingu færði ég mig smám saman yfir í hljóðdeild- ina en fýrirtækið hefur verið með umboð tyrir Sennheiser heyrnartólin og hljóðnemana í yfir 30 ár. Síðustu árin höfum við verið að byggja „pro- fessional" hljóðdeildina upp og erum nú með umboð fýrir á fjórða tug fyrirtækja, allt frá stórum hátalarakerfum til hljóðkorta í tölvur. Nýjasta viðbótin er svo heimilishljóð- deild þar sem boðið er upp á milliklassa og hágæða heim- ilishljómtæki. Við erum orðnir þrír í deildinni nú og ég er mjög stoltur af því hvað kúnnarnir kunna vel að meta hvað þeir fá faglega þjónustu hjá okkur.“ Bragi er fæddur og uppal- inn í Hafnarfirði en segist hafa flutt heim aftur eftir að hann nældi sér í kvonfang í Reykjavík. „Það er erfitt að slíta sig frá Firðinum, enda er ég „original Gaflari,“ segir hann. Þegar hann lauk námi frá Flensborg fór hann að vinna í Sparisjóði Hafnar- fjarðar um tíma en fluttist þaðan yfir í Landsbankann, aðalbanka. „Ur því maður var kominn eiga sig. Við Hafnfirðingar erum með frábæran golfvöll á Hvaleyrinni og því lítið mál að skreppa og rölta 9 holur eða svo.“ Til að fá hreyfingu fýrir utan þá sem fæst í vinnunni fer Bragi í badminton viku- lega ásamt félögum sínum. „Svo finnst mér mjög gaman að elda góðan mat. Eitthvað sem er skemmtilegt og öðru- vísi en hversdagsmatur, soðin ýsa og kartöflur heilla mig ekki sérstaklega. Kon- unni minni finnst ósköp nota- legt að ég skuli hafa þennan áhuga og ég elda oftast um helgar. Maður er kominn á þann aldur að þykja skemmtilegra að vera heima og elda góðan mat og njóta þess í góðra vina hópi en fara út á lífið.“ SH 88
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.