Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2002, Síða 9

Frjáls verslun - 01.01.2002, Síða 9
Geirmundur Kristinsson sparisjóðsstjóri. Myndir: Geir Ólafsson kaupleiga, verðbréfaútgáfa), gjaldeyrisþjónustu, útborgun launa, greiðsludreifingu, innheimtu o.s.frv. Rekstrar- og afgreiðslusuið sér um rekstur Sparisjóðsins á fast- eignum, tækjum og búnaði, starfsmannahald, alla innri þjónustu í Sparisjóðnum og daglega afgreiðslu viðskiptavina, þ.m.t. sjálfsaf- greiðslu. Hefur umsjón með öryggismálum, skjalavörslu, inn- kaupum og lagerhaldi á rekstrarvörum, annast rekstur mötuneytis og aðra þjónustu við starfsfólk. Innri endurskoðun hefur það hlutverk að fylgjast með því að lögum um banka og sparisjóði sé fylgt og farið sé eftir siðareglum, vinnu- reglum og lánareglum. Markaðsstjóri hefur umsjón með markaðsmálum, vöruþróun, gæðastjórnun og heldur utan um þjálfun og menntun starfsfólks. Kjarninn er góö þjónusta og samskipti Geirmundur Kristinsson sparisjóðsstjóri hefur verið starfsmaður SPKEF frá því á vordögum 1965. Hann er fæddur og uppalinn Kefl- víkingur og þekkir vel til á Suðurnesjum. „( Sparisjóðnum starfa nú um 80 manns og eru höfuðstöðvamar í Keflavík en afgreiðslur i Garði, Grindavík og Njarðvík," segir Geirmundur. „( hverri afgreiðslu er almenn afgreiðsla og þjónustustjóri. Kjarninn í þjónustunni hjá okkur er góð samskipti við viðskipta- vini þar sem þjónustufulltrúar gegna lykilhlutverki en Sparisjóðurinn er þekktur fyrir að veita góða, fjölbreytta og persónulega þjónustu. Allt sem viðkemur fjármálum eigum við að geta leyst og með til- komu viðskiptastofu SPKEF getum við sinnt verðbréfaviðskiptum fyrir Suðurnesjamenn." Sérstaða Sparisjóðsins er að hann hefur mjög öflug tengsl við samfélagið á Suðurnesjum. í honum starfar góður kjarni starfsfólks sem hefur mikla reynslu og hefur flest unnið mjög lengi í Spari- sjóðnum. Geirmundur segir það einkenna starf fjármálastofnana á landsbyggðinni og ekki síst í Keflavík hve tengsl athafnalífsins á hverjum stað og ekki síst persónuleg tengsl séu mikil. Það sé ólíkt því sem gerist í Reykjavík til að mynda. „Hjá okkur eru rúmlega 60% af þeim sem búa á Suðurnesjum en einnig halda tryggð við okkur þeir sem flytja brott og þannig er góður hluti viðskiptamanna okkar brottfluttir Suðurnesjamenn," segir Geirmundur. „Sú þjónusta sem nýtur hvað mestrar hylli hjá okkur er greiðsluþjónustan og má segja að ríflega helmingur við- skiptavina okkur nýti sér þá þjónustu. Hraðbankar okkar sem eru víða á Suðurnesjum eru einnig vel nýttir." Geirmundur segir mikla þróun í heima- og fyrirtækjabönkum og að viðskiptavinir nýti sér þá þjónustu í æ ríkari mæli. Onnur þjón- usta, eins og hraðbankar í verslunum sé í stöðugri sókn og sé að verða sjálfsagður hlutur. „Við höfum ávallt brýnt sparnað fyrir unga fólkinu og í áratugi hefur sjóðurinn sent fermingarbörnum gjafir svo nokkuð sé nefnt, og um leið lagt áherslu á gildi sparnaðar. Við hverja heimsókn í Sparisjóðinn fá ungir sparendur einhvern glaðning frá okkur og nú fyrir jólin buðum við krökkunum í Krónu- og Króna- leiknum tölvuleik sem vakið hefur mikla lukku. Sparisjóðurinn hefur einnig staðið fyrir fjármálanámskeiðum í grunnskólum á Suður- nesjum og hafa þau mælst vel fyrir." SH Á uiðskiptastofu SPKEF. Frá uinstri: Kjartan Ingvarsson, Þröstur Leósson forstöðumaður, Ingibjörg Baldursdóttir og Kristinn Á. Ingólfsson. Í afgreiðslu Sparisjóðsins geta viðskiptavinir farið í heimabankann eða flakkað um á Netinu. Afgreiðslusalurinn í Keflavík er rúmgóður og bjartur. „Hjá okkur eru rúmlega 60% af þeim sem búa á Suðurnesjum en einnig halda tryggð uið okkur þeir sem flytja brott,“ segir Geirmundur Kristinsson. 9
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.