Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2002, Page 42

Frjáls verslun - 01.01.2002, Page 42
Þór Kristjánsson, stjórnarformabur BJ Trading, sem rekur Otrúlegu búðina á fimm stöðum en sjötta verslunin var rekin við hlið Top Shoþ í Lækjargötu fyrir jól. „Eg held að Ótrúlega búðin hafi þótt fersk og hressileg,” segir hann. Mynd: Geir Olafsson höfuðborgarsvæðinu, allt frá krökkum upp í ömmur og afa. Á höfuðborgarsvæðinu sé hann hins vegar þrengri, einkum börn, unglingar og mæður sem þurfa að kaupa gjafir fyrir td. afmæli. Þetta telur hann reyndar að geti lika verið mismunandi eftír stað- setningu verslunarinnar, þannig eru unglingar stór hlutí við- skiptavina Otrúlegu búðarinnar í Kringlunni. Ueltan hefur tvöfaldast „Ég held að Ótrúlega búðin hafi þótt fersk og hressileg," segir Þór um ástæður þess að Ótrúlega búðin hefur gengið vel og Finnur telur að svona búðir þyki spennandi valkostur. „Vöruvaiið er síbreytilegt, nýjar vörur koma endalaust inn og það er meginástæðan fyrir þvi að þessar versl- anir eru inni hjá fólki. Að auki eru gæðin mjög mikil miðað við verðið,“ segir hann. Þeir benda á að svona verslanir eigi alltaf upp á pallborðið hjá fólki, ekkert síður í slæmu efnahagsástandi en góðu. Þegar kreppir að fer fólk meira út í ódýra gjafavöru. ,Á síðasta ári var gríðarleg aukning í ódýrari gjafavöru og það má vel vera að það sé vegna þróunarinnar í efnahagsmálum þjóðarinnar. En þróunin síðustu tjögur til fimm árin sýnir að veltan hefur tvö- faldast. Þegar til lengri tíma er litið kann ég í sjálfu sér ekki neinar skýringar á þessum vinsældum en þegar er nefnt,“ segir Þór. Verslanakeðjurnar tvær hafa mismunandi vörur á boðstólum og viðskiptahugmyndin þarna að baki er ólík, að þeirra mati, en með ákveðinni einföldun má samt segja að samkeppnin sé einna helst á milli þessara tveggja verslanakeðja. Matvöruverslanir og stórmarkaðir, td. Nóatún og Krónan, hafa einnig boðið upp á góðar nytja- og gjafavörur á góðu verði, dæmi um það er Krónan, sem hefur boðið upp á tilboðsvörur i nokkrum verðflokkum, 125 kr., 150, 200, 250 og 300 krónur, þó að gert hafi verið hlé á sölu svona tilboðsvara í bili. Verslanir af þessu tagi hafa ekki þótt veita sérverslununum tveimur mikla samkeppni. Nokkuð hefur einnig borið á því að einkaaðilar hafi keypt erlendis gáma fulla af vörum, sem þeir hafa litið eða ekkert séð, og selji ódýrt. Ekki er þó víst að það gildi um stórmarkaði og matvöruverslanir. SD Hvar fást ódýrar vörur? - Ótrúlega búðin, Laugavegi við Hlemm - Ótrúlega búðin, Kringiunni - Ótrúlega búðin, Smáralind - Ótrúlega búðin, Hafnarfirði - Ótrúlega búðin, Keflavík - Ótrúlega búðin, Lækjargötu (tímabundið) - liger í Kringlunni - liger, Smáralind - Tiger, Laugavegi - Fyrirhugað er að opna Tiger á Akureyri í vor Ódýrar gjafavörur og nytjamunir hafa einnig fengist i Krónunni, IMóatúni og KÁ. 42
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.