Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2002, Qupperneq 47

Frjáls verslun - 01.01.2002, Qupperneq 47
EFNAHAGSRÁÐGJAFAR RÍKISSTJÓRNfl Meginrökin fyrir því að leggja niður stofnunina eru þau helst nefnd til sögunnar að ófært sé lengur að fjármálaráðuneytið hafi ekki fullt vald á sinni vinnu, að því er varðar ljárlagagerðina og ríkisflármálin, en hluti af þvi er að gera þjóðhagsspá og áætlanir sem liggja til grundvallar tekju- og úgjaldahlið Jjárlaganna. Enn- fremur er nefnt að verðmæt rök séu fyrir þvi að færa skýrslugerð, td. gerð þjóðhagsreikninga, yfir til Hagstofunnar. Með öðrum orðum; að veigamestu verkefni tjóðhagsstofnunai- eigi heima annars staðar. Eftir stendur þá: Til hvers að halda áfram með stofnunina? Að visu má snúa spurningunni við og segja sem svo: Fyrst þær fúnksjónir, þau meginverkefni, sem stofnunin hefur verið að vinna að, verður eðli málsins ekki lögð niður, heldur ein- göngu færð annað, til hvers þá að leggja stofnunina niður? Hvað sparast? Einhver kynni auðvitað að halda því fram og gefa sér þá forsendu að stór hluti af vinnu stofnunarinnar „verði bókstaflegá1 að fara annað - hvað sem tautar og raular - og því getí aldrei orðið annað en um tvíverknað að ræða að halda Þjóðhagsstofnun áfram útí. Eftír stendur hins vegar að sitthvað er að leggja niður fúnk- sjónir eða að skipta um nafn á þeim - sem og á yfirmönnum þeirra. Þess má geta að Hallgrímur Snorrason hagstofustjóri var um ára- bil í framlínu Þjóðhagsstofnunar undir stjórn Jóns Sigurðssonar. Sama má segja um þau Bolla Þór Bollason, skrifstofustjóra efna- hagsdeildar tjármálaráðuneytísins, og Maríönnu Jónasdóttur, skrifstofustjóra tekjudeildar ráðuneytísins. Verkefnin færðust því aftur yfir í „gamlar hendur“ ef af breytingunni yrði. sstofnun Er þörl fyrir Þjóðhagsstofnun? En er þörf fyrir Þjóðhagsstofn- un núna þótt eitt sinn hafi verið þörf fyrir hana? Er hún barn síns tíma? Um það geta menn deilt. Hagfræðingum hefur íjölgað, hagfræðideildir eru víða úti um bæ; eins og í bönkum og hjá hagsmunasamtökum, og efnahagsumhverfið er auð- vitað gerbreytt frá því Þjóðhagsstofnun var nánast stóri dómur í öllum málum. Það kom stór punktur á eftir orðum stofnunar- innar, það var ekki sagt meira þann daginn; „þetta var loka- svar“. Virkari markaðir, aukið frelsi í atvinnulífinu og færri sértækar aðgerðir ríkisstjórna til að leysa efnahagsmál sem og alls kyns „hagfræðiapparöt" úti um allan bæ hafa séð til þess að eftir fleiri sjónarmiðum er hlustað í rökræðum dags- ins en því sem stofnunin sendir frá sér. Þjóðhagsstofnun heyr- ir undir forsætisráðuneytið. En það kemur þó ekki í hlut ráðu- neytisins að leggja stofnunina niður. Það var Alþingi sem setti á sínum tíma sérstök lög um Þjóðhagsstofnun og það kemur því til kasta þess að setja hana af og færa starfsemi hennar annað. Þjóðhagsstofnun tók til starfa í byrjun ársins 1974 og gera lögin ráð fyrir nokkru sjálfstæði hennar. Starfsmenn hennar eru um tuttugu. Þess má geta að forveri Þjóðhagsstofnunar, Efnahagsstofnunin, þjónaði á sínum tíma eingöngu ríkisstjórnum og þar hefði svona deila þess vegna aldrei getað orðið. Forstiórar Efnahagsstofnunar og Þjóðhagsstofnunar Jónas Haralz hag/ræðingur varð fyrsti forstjóri Efnahagsstofnunar árið 1962. Bjarni Bragi Jónsson hagfræð- ingur tók við sem forstjóri Efna- hagsstofnunar árið 1969 og gegndi því starfi til 1972. Jón Sigurðsson, bankastjóri NIB, varð forstöðumaður hag- rannsóknadeildar Fram- kvæmdastofnunar árið 1972, en hún tók við af Efnahagsstofnun. Hann varð síðan fyrsti forstjóri Þjóðhagsstofnunar árið 1974. Þórður Friðjónsson varð forstjóri Þjóðhagsstofnunar árið 1987. Ólafur Davíðsson, ráðuneytis- stjóri í forsætisráðuneytinu, var settur forstjóri Þjóðhagsstofn- unar frá 1980 til ársloka 1982 þegar Jón Sigurðsson vann hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum í Washington. Friðrik Már Baldursson var settur forstjóri Þjóðhagsstofn- unar á árunum 1998 og 1999 þegar Þórður Friðjónsson gegndi starfi ráðuneytisstjóra í iðnaðar- ráðuneytinu. 47
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.