Frjáls verslun - 01.01.2002, Page 51
EFNAHAGSRÁÐGJAFAR RÍKISSTJÓRNfl
Ólafur Isleifsson var efhahagsráð-
gjafi ríkisstjórnar Þorsteins Páls-
sonar um sumarið 1987 og
gegndi því starfi fram í september
árið 1988.
Þorsteinn Olafsson varð efnahags-
ráðgjafi ríkisstjórnar Steingrims
Hermannssonar haustið 1988 og
gegndi þvt starfi fram í mars
1990, er hann varð forstjóri
Norræna verkefnaútflutnings-
sjóðsins í Helsinki. Bolli Héðins-
son tók við afÞorsteini.
ar ríkisstjórna
þess að í Bandaríkjunum verða umfangsmikil skipti í embættís-
mannakerfinu í hvert sinn sem nýr forseti og ríkisstjórn taka við.
Þess má geta að Bjarni Bragi varð framkvæmdastjóri áætlana-
deildar Framkvæmdastofnunar árið 1972 og var þar tíl ársins
1976. Þá söðlaði hann um og fór í Seðlabankann, fyrst sem
hagfræðingur bankans en síðar sem aðstoðarbankastjóri.
JÓn Sigurðsson bankastjóri Jón Sigurðsson hagfræðingur, nú
bankastjóri Norræna ijárfestíngarbankans, varð forstöðumaður
hagrannsóknadeildar Framkvæmdastofnunar þegar hún tók við
af Efnahagsstofnun í ársbyijun 1972. Jón hafði áður starfað hjá
Efnahagsstofnun í náinni samvinnu við Bjarna Braga og hafði
þegar getíð sér orð sem öflugur hagfræðingur. Það var svo
tveimur árum síðar, eða árið 1974, sem hagrannsóknadeildin var
lögð niður og við tók Þjóðhagsstofnun. Jón var fyrstí forstjóri
hennar. Það er einmitt vegna þess að sett voru sérstök lög um
Þjóðhagsstofnun árið 1974 að breyta þarf þeim lögum á Alþingi
ef leggja á stofnunina niður.
Jón Sigurðsson gegndi starfi forstjóra tjóðhagsstofnunar til
ársins 1987. A árunum 1980 til 1983 var hann í leyfi frá stothun-
inni vegna starfa hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum í Washington.
Olafur Davíðsson, nú ráðuneytisstjóri í forsætisráðuneytinu,
Miklar deilur og pólitískt fjaðrafok urðu
árið 1962 um Efnahagsstofnun og hvort
hún ætti rétt á sér. Á þeim tíma vildi
stjórnarandstaðan ekki með nokkru móti
fallast á að ríkisstjórnin hefði tæknilega
aðstoð í formi stofnunar og nefndi þau
rök að það myndi skerða áhrif og völd
stjórnmálamanna en auka áhrif
embættismanna og efnahagsráðgjafa.
leystí hann af á meðan sem forstjóri stofnunarinnar. Ekki er
nokkur vafi á að Jón Sigurðsson gerði sig mjög gildandi sem
forstjóri Þjóðhagsstofnunar og voru áhrif hans afar mikil gagn-
vart þeim ríkisstjórnum sem voru við völd frá 1974 til 1987. A
þessum tíma var frelsi í atvinnulífi mikla minna en núna og miklu
meira um staðbundnar .reddingar ríkisstjórna" og bein afskipti
af viðskiptalífi og fyrirtækjum vítt og breitt um landið. Enda mátti
oftar en ekki sjá í ljölmiðlum forsíðufréttir um „svartar skýrslur"
eða „sérstakar úttektir Þjóðhagsstofnunar" á hinu og þessu
vandamálinu, eða að „beðið væri eftir álití eða niðurstöðu úttektar
Þjóðhagsstofnunar“ áður en ríkisstjórnin tæki ákvörðun.
Stofnunin var um tíma mjög fyrirferðarmikil í flölmiðlum. A
þessum tíma var verðmyndun í landinu meira og minna í
höndum stjórnvalda. Þannig var fiskverð og búvöruverð ákveðið
í opinberum nefndum og ráðum og voru Jón Sigurðsson og
hans nánustu samstarfsmenn í Þjóðhagsstofnun yfirleitt odda-
menn í þessum nelhdum og matreiddu þeir nefndirnar á
gögnum frá stofnuninni um afkomu atvinnuveganna, fram-
leiðslu þeirra og svo framvegis. Þess má geta að Olafur Davíðs-
son hættí hjá Þjóðhagsstofnun er Jón Sigurðsson sneri heim frá
Washington í ársbyijun 1983 og varð Olafur framkvæmdastjóri
Félags íslenskra iðnrekenda. Hann varð síðan ráðuneytisstjóri í
forsætísráðuneytinu á árinu 1992 og hefur því sem slíkur verið
einn helsti efnahagsráðgjafi Davíðs Oddssonar síðustu tíu árin.
Þórður Friðjónsson, forstjóri Þjóðhagsstofnunar í fimmtán ár
Þórður Friðjónsson tók við sem forstjóri Þjóðhagsstofnunar árið
1987 þegar Jón Sigurðsson dembdi sér út í pólitíkina fyrir hönd
Alþýðuflokksins og varð ráðherra. Þórður hefur því verið
forstjóri í fimmtán ár. Þórður er einn örfárra manna sem hafa
verið ráðnir sérstaklega sem efnahagsráðgjafar forsætísráð-
herra hér á landi. Gunnar Thoroddsen réð hann í það starf
haustið 1980. Benjamín J. Eiríksson gegndi sams konar starfi á
Fyriptaekjalausnir
Um 2000 íslensk fyrirtæki eru með símkerfi frá Svar. Er þitt fyrirtæki
í þeim hópi?
Símabúnaður frá LG er búinn að vinna sér sterka markaðsstöðu hér á
landi vegna mikilla gæða, lágrar bilanatíðni og hagkvæms verðs.
Svar sérhæfir sig í uppsetningu og rekstri net- og símkerfa og býður
þjónustu um allt land. I verslunum okkar bjóðum við einnig breiða
vörulínu sfma- og samskiptatækja af öllu tagi.
sva
Bæjarlind 14 -16 201 Kópavogur Sfmi 510 6000
Ráðhústorgi 5 600 Akureyri Sími 460 5950
51