Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2002, Page 58

Frjáls verslun - 01.01.2002, Page 58
Arngrímur Hermannsson, stjórnarformaður Islenskra œvintýraferða: „Við eigum að markaðssetja veturinn á íslandi og leggja áherslu á sérstöðu hans. “Jöklaferðir og jeppaferðir njóta vaxandi vinsælda erlendra og íslenskra ferðamanna. íslenskar ævintýraferðir hafa náð forskoti og eru stærstir á þeim markaði hér. Myndir: Geir Ólafsson Hvert fóru viðskipti Samvinnuferða? Hátt í 30 ára sögu Samvinnuferða- Landsýnar lauk í desember þegar ferðaskrifstofan varð gjald- þrota í kjölfar mikilla rekstarerfiðleika að undanförnu. Segja má að hryðjuverkin 11. september hafi orðið til þess að ýta hressilega á eftir „hreinsun" á ferðamarkaði, en margar ferðaskrifstofur og flugfélög stóðu höllum fæti og máttu ekki við miklu. Hér á landi hefur óhagstætt gengi haft sín áhrif og bætt við rekstrarvanda sem ærinn var íýrir. Það virðist þó aðeins vera að birta til hér heima því að landinn pantar sólarlandaferðir sem aldrei fýrr og vill gjarnan komast úr myrkrinu í betri veðráttu. Það má því 58 búast við batnandi afkomu að einhverju marki þó að varla verði um mikla toppa að ræða að mati þeirra sem ferðaþjón- ustu reka. Von íslensku ferðaskrifstof- anna er að erlendir gestir sjái í auknum mæli sérstöðu landsins og öryggi og leiti því hingað fremur en til annarra landa og hefur verið veitt auknu fé til auglýsinga til að auka á því líkur. Enginn lager í hillunum Þegar ferðaskrifstofa verður gjaldþrota er fátt eftír sem hægt er að festa hendur á. Ekki er um að ræða að selja vörulager, heldur er „varan“ samsetning á flugi, gistingu og afþreyingu og byggist á þekkingu og reynslu þeirra sem unnið Þegar feröaskrifstofa verður gjaldþrota finna margirfyrir pví Ekkisíst farþegar sem staddir eru hér og hvar um heiminn. Upp koma spurningar um það hvergreiói tjónið og hvert viðskiptasamböndin fari. Eftír Vigdísi Stefánsdóttur Myndir: Geir Olafsson
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.