Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2002, Síða 63

Frjáls verslun - 01.01.2002, Síða 63
árið 2001 mjög fljótlega. Þar er hægt að sjá hvernig útlánum hefur verið háttað og fá leiðbeiningar vegna umsókna um lán. Breytingar á samþykktum sjóðsins árið 1998 gerðu einnig ráð fyrir því, að allt að 1,5 milljónum DKK af hagnaði sjóðsins væri ráðstafað til NORA og hefur svo verið frá þeim tíma. Árið 2001 kom vel út hjá sjóðnum, þar sem samþykkt voru alls 12 lán, að upphæð rúmlega 32 milljónir DKK. Af þeim hafa nú þegar rúmlega 11 milljónir DKK verið greiddar út. Hagnaður sjóðsins eftir að búið var að taka frá 1,5 milljónir DKK fyrir NORA, varð rúmlega 1 milljón DKK. Nú í upphafi árs 2002 hafa þegar verið greidd út tvö lán, þar sem íslensk fyrirtæki eru í samstarfi við Grænland annars vegar og Færeyjar hins vegar. Þetta er sérstaklega ánægjuleg þróun, þar sem eins og áður hefur komið fram, var sérstaklega horft til þess við stofnun sjóðsins, að hægt yrði að efla atvinnulífið á Vestur-Norðurlöndum og þá ekki síst með samstarfsverkefnum á milli Grænlands, Færeyja og íslands.B3 Forstjóri Lánasjóðs Vestur-Norðurlanda er: Sverri Hansen. Aðalbókari er: D. Hildur Leifsdóttir. Fulltrúi er: Elva Ólafsdóttir. Þau starfa öll á aðalskrifstofunni hér í Reykjavík. Skrifstofustjóri á Grænlandi er: Mogens Brinkmann Formaður Lánasjóðs Vestur-Norðurlanda nú er: Jorn Birk Olsen, Nuuk, Grænlandi. Varaformaður nú er: Sigurd Poulsen, Tórshavn, Færeyjum. Stjórn sjóðsins skipa sjö fulltrúar, einn frá hverju aðildarlandi. Markmið með stofnun sjóðsins var að efla samkeppnishæft og fjölbreytt atvinnulíf á Vestur-Norðurlöndum, þ.e. Grænlandi, Færeyjum og íslandi. Flest lán fóru til íslands fyrstu árin en árið 1998 varð sú breyting á útlánareglum sjóðsins, að íslensk fyrir- tæki fá því aðeins lán að um samstarfsverkefni við færeysk eða grænlensk fyrirtæki sé að ræða. Þeir sem hafa einhvern áhuga á slíku samstarfi geta því sett sig í samband við sjóðinn og fengið þar ráðgjöf og upplýsingar. Á heimasíðu Lánasjóðs Vestur-Norðurlanda, www.uestnorden.is, er hægt að skoða ársskýrslu fyrir árið 2000 og von er á skýrslu fyrir Lánasjóöur Ifestur-Norðurlanda Suðurlandsbraut 24 ■ 108 Reykjavik Sími: 530 2100- Fax: 530 2109 www.vestnorden.is Færeyingurinn, Suerri Hansen, forstjóri Lánasjóðs Vestur-Norðurlanda. Nú í upphafi árs 2002 hafa þegar verið greidd út tuö lán, þar sem íslensk fyrir- tæki eru í samstarfi við Grænland annars vegar og Færeyjar hins vegar. 63
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.