Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2002, Side 84

Frjáls verslun - 01.01.2002, Side 84
Nýjar áherslur í flugstöðinni Um það bil 1,4 milljónir farþega fara árlega um flugstöðina. Aárinu 2000 var stofnað hlutafélag um rekstur Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar á Keflavíkurflugvelli en fram til þess höfðu tvær ríkis- stofnanir séð um reksturinn. Annars vegar um fasteignina en hins vegar um fríhöfnina. Eftir stofnun félagsins, sem heitir Flugstöð Leifs Eiríkssonar hf., sér það um rekstur bæði hússins og fríhafn- arinnar. „Hlutverk okkar er tvíþætt," segir Höskuldur Asgeirsson, fram- kvæmdastjóri flugstöðvarinnar. „Annars vegar að leigja út rými undir ýmsa starfsemi í flugstöðinni, hvort sem það er veitingasala, verslun, bílaleiga eða afþrey- ing og með því að sjá um almennan rekstur fasteignarinnar og hins vegar að sjá um rekstur fríhafnarinnar. I fríhöfninni er áhersla lögð á að selja vöruflokka eins og áfengi, tóbak, snyrtivörur og sælgæti. Við rekum sem stendur þrjár versl- anir í byggingunni, tvær í norðurenda og eina í suðurend- anum en í vor munu tvær nýjar verslanir verða opnaðar í suðurbyggingunni." Nýir samningar Á árinu munu allflestir þjónustusamningar flugstöðvarinnar renna út og Höskuldur segir undir- búning að nýjum samningum í gangi. „Það er ljóst að við munum væntanlega fara í forval með ýmsa þætti í starfsem- inni og kalla eftir nýjum hugmyndum hvað varðar verslun og þjónustu," segir hann. „Ef af þessu verður munum við kynna þetta nú í vor en eftir því sem verið hefur í þróun flug- stöðva víða um heim er greinileg þörf á breytingum. Við sjáum fyrir okkur fjölda lítilla sérverslana og matsölustaða og ýmiss konar afþreyingu sem auðveldar fólki að staldra lengur í flugstöðinni. Þar á meðal sérstaka aðstöðu fyrir börn á ferða- lögum en hana hefur skort nokkuð." Nýja suðurbyggingin sem tengd er þeirri „gömlu“ er Flugstöðvar eru æ meira að fœrast í þá áttina að verða afþreyingarstaðir um leið og þærgegna hefðbundu hlutverki biðstöðva og innritunarstöðva fyrir flug. Eftír Vigdísi Stefánsdóttur Myndir: Geir Ólafsson 84
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.