Morgunn


Morgunn - 01.06.1971, Blaðsíða 26

Morgunn - 01.06.1971, Blaðsíða 26
20 MORGUNN þeir létu sér ekki bregða við sár eða bana, þó að þeir væntu sér ekki annarar skemmtunar en framhaldandi bardaga og bjór- drykkju með Óðni í Valhöll að lokinni jarðvist. Nú halda guðfræðingar við Háskóla Islands, að sjálfur Drott- inn kristinna manna, önnur persóna guðdómsins, hafi gengið lafhræddur út i dauðann, en samt verið þess umkominn, að sigra hann í eitt skipti fyrir öll. En sú guðfræði, hvílík hörmung! Og Samúel var dáinn; og allur Israel hafði syrgt hann og jarÖaS hann í Rama, hans eigin borg. En Sál hafÖi gjört alla þá menn landrœka, er höföu þjónustu-anda, svo og alla spásagna- menn. Nú söfnuÖust Filistar saman og komu og settu herbúÖir sínar í Súnem. Þái safnáÖi Sál saman öllum Israel og setti her- búÖir sínar í Gilbóa. En þegar Sál sá her Filista, varÖ hann hrœddur og missti móÖinn. Og Sál gekk til frétta viÖ Drottinn, en Drottinn svaraÖi honum ekki, hvorki í draumum né meÖ úrím né fyrir milligöngu spámannanna. Þá sagÖi Sál viÖ þjóna sína: LeitiÖ fyrir mig aÖ konu, sem hefir þjónustu-anda, svo ég geti fariÖ til hennar og leitaÖ frétta hjá henni. Og þjónar hans sögöu við hann: t Endór er kona, sem hefir þjónustu-anda. Og Sál gerÖi sig torkennilegan og klœddist dularbúningi og lagÖi af staÖ og tveir menn meÖ honum, og þeir komu til konunnar um nótt, og hann sagÖi: Lát þú andann spá mér og lát koma fram þann, er ég nefni til viÖ þig. En konan svaraÖi honum: Sjá, þú veizt hváÖ Sál hefir gjört, að hann hefir upprœtt úr landinu alla þá menn, er hafa þjónustu-anda, svo og alla spá- sagnamenn; hví leggur þú þá snöru fyrir mig, til þess aÖ deyÖa mig? Þá vann Sál henni eiÖ viÖ Drottinn og mœlti: Svo sannar- lega sem Drottinn lifir, skal engin sök á þig fálla fyrir þetta. Þá sagÖi konan: Hvern viltu aÖ ég láiti koma fram? Hann svar- aÖi: Lát þú Samúel koma fram fyrir mig. En er konan sá Sam- úel, hljóÖáÖi hún upp yfir sig. Og konan sagÖi viÖ Sál: Hví hefir þú svikiÖ mig? Þú ert Sál. En konungurinn mœlti til hennar:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.