Morgunn


Morgunn - 01.06.1971, Blaðsíða 48

Morgunn - 01.06.1971, Blaðsíða 48
42 MORGUNN búin að skrá allt sem gerðist. Miðillinn lokaði augunum og hélt áfram að geyspa. Likami hennar virtist falla saman. Hún andaði djúpt og virtist hún falla í eins konar hryggðarmók, tár runnu niður kinnar hennar . . . Hún var fallin í trans . . . Þá tók hún allt í einu að tala undarlegri röddu. Stjórn- andi hennar Uvani talaði gegn um miðilinn, en það sem fór á eftir voru ekki boð frá Conan Doyle, heldur æst rödd H. G. Irwins flugliðsforingja, flugstjórans á R-101, sem hrópaði: „Hinn mikli búkur loftfarsins varð vélum þess ofurefli . . . Gagnlegt uppstreymi of lítið . . . Lyftan föst . . . Olíuleiðslan stífluð . . .“ Og þannig hélt rödd hins látna Irwins flugstjóra áfram að lýsa hinum fjölbreytilegustu tækniatriðum. Og allt var þetta orðrétt skráð niður af ungfrú Beenham. Þegar Irwins loks þagnaði, kom fram rödd Conans Doyles. Sérfræðingar við konunglegu flugvélaverksmiðjurnar í Bedford, sem síðar lásu það sem ungfrú Beenham hafði skrifað, voru furðu lostnir yfir þessu „dularfulla skjali“, sem var fullt af nákvæmum tækni- legum atriðum, sem voru algjört leyndarmál. Þetta gekk svo langt, að þær raddir heyrðust jafnvel i Englandi, að handtaka bæri frá Garrett fyrir grun um njósnir, svo ótrúlega nákvæm- ar voru þær tæknilegu upplýsingar, sem frú Garrett gaf í transinum um byggingu þessa nýja loftfars. En sannleikurinn var vitanlega sá, að frú Garrett hefur aldrei haft minnstu þekk- ingu á tækni flugvéla eða loftfara. Harry Price hafði valið hana úr liópi allra miðla Englands, sökum þess, eins og hann komst að orði: „Hún kemst ekki í lilfinnanlegt uppnám. Hún hefur vísindalegan áhuga á hæfi- leikum sínum, en telur sig ekki hafa á reiðum liöndum neinar útskýringar á þeim. Ekki loðir allra minnsti grunur við nafn hennar eða heiðarleika sem miðils, og hún hefur sýnt framúr- skarandi árangur.“ Hvað viðvíkur kraftaverkum þeim, sem lienni hafa verið til- einkuð, þá hefur svar hennar ævinlega verið hið sama: „Rann- sókn mín á fyrirbrigðum miðilshæfileikans, hafa sannfært mig um það, að hér er ekki um neitt nýtt eða utanaðkomandi næmi að ræða, heldur öllu fremur fágun þeirra líkamlegu skilningar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.