Morgunn


Morgunn - 01.06.1971, Blaðsíða 75

Morgunn - 01.06.1971, Blaðsíða 75
HÖFUM VIÐ LIFAÐ AÐUR? 69 ingu. Þeir, sem trúa á karmalögmálið telja, að það virki að baki erfðanna með þeim hætti, að það beini eða dragi persónu til þess að fæðast af sérstökum foreldrum við ákveðin skilyrði. Þá er enn eitt, sem styður líkurnar til þess að sál mannsins hafi átt sér tilveru áður en hún fæðist í þennan heim, en það er hin feiknalegi mismunur andlegra afreka, sem alls staðar blasa við okkur. Það er hyldýpisgjá milli andlegra kosta og hæfileika beztu manna sem við þekkjum og hinna verstu, milli helga mannsins eða vitringsins annars vegar og hins úrkynjaða úr- hraks á hinn bóginn. Þetta bil er svo gífurlegt, að margir líta svo á, að ekki sé hægt að útskýra það, að slíkur seinþroski eða slíkar framfarir geti átt sér stað á venjulegu sjötíu ára ævi- skeiði. Það má jafnvel likja slíku við mismuninn á frumstæðum og þroskuðum lifsformum, eins og þau birtast okkur í náttúr- unni. Þetta virðist fremur benda til ólikra andlegra þróunar- stiga, sem átt hafi sér langan aldur. Sama feiknamismun má finna á sviðum gáfna Mismunur .. ....... .... og listrænna hætileika. Annars vegar hotum ra við menn eins og Plato, Einstein, Michael An- gelo eða Leonard da Vinci, og hins vegar frumstæða villimenn Mið-Afríku og Ástralíu. Það virðist næst- um ómögulegt að trúa þvi, að mismunurinn á þroskuðustu mönnum mannkynsins og þeim óþroskuðustu geti hafa skap- azt á einni ævi nýskapaðra vera. Það virðist fremur benda til þess, að þessi mismunur stafi af margra alda framförum, aga og viðleitni í lífum áður en þetta hófst. Einkennilega ljóst verður þetta, þegar fram koma við og við undrabörn. Þannig höfum við Mozart eða Chopin, sem semja sinfóníur, sýna mikinn tónlistarþroska eða leika afburðavel á hljóðfæri kornungir að árum, þar sem kennsla og kringum- stæður engan veginn nægja til skýringa. Stundum fæðast einn- ig undrabörn með óútskýranlega hæfileika i stærðfræði án þess að hljóta viðunandi kennslu — smádrengir, sem á óskiljanlegan hátt geta reiknað út hin flóknustu dæmi. Við skulum nefna hér til gamans dæmið um Sir William Hamilton, sem byrjaði að læra hebresku þriggja ára gamall. Um hann sagði einn af kenn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.