Morgunn


Morgunn - 01.06.1971, Qupperneq 15

Morgunn - 01.06.1971, Qupperneq 15
DJÖFI.AFRÆDI OG SVIKAMYLLUR 9 Vísimli trúfræðinnar. og ofstæki, unz allir hætta að taka mark á þessurn þrautleiðin- legu hræsnurum með kreddustagli Jieirra og trúarlegu monti. Það mætti virða þeim vísindamönnum til vorkunnar, sem aldir hafa verið upp í efnis- hyggju og guðleysi, þó að viðbrögð þeirra gagnvart spíritisma yrði neikvæð í fyrstu. Furðulegra er hitt, að menn, sem valið liafa sér að ævistarfi að hoða trú á sinn upprisna meistara, hvort heldur það eru klerkar eða kennarar þeirra, skuli misskilja sitt hlutverk svo herfilega að fara að berjast eins og Ijón gegn rannsóknum á sviði eilífðarmálanna og telja það til „óhæfu“ að reynt sé að sanna eina meginkenn- ingu kristindómsins og þá, sem trúarhreyfingin er auðsjáan- lega sprottin frá, að Jesús reis upp frá dauðum. Segir svo í Nýja testamentinu, að hann hafi komið til þess í heiminn að leiða i 1 jós lífið og ódauðleikann og þetta hafi hann gert áþreifanlega með upprisu sinni, er hann dvaldist með lærisveinum sínum nokkra hríð sýnilegur og kvaðst mundu verða með þeim alla daga, eins og trúarbók kristinna manna vottar. Þannig hófst kristindómurinn með upprisu meistarans, sem sagt hafði við lærisveinana: Ég lifi og þér munuð lifa! Eru það þá ekki einkennileg guðfræðivisindi af þessum út- völdu, „trúuðu“ mönnum, að leitast við á þennan hátt að ómerkja orð „drottins sins“ og hamast gegn þvi að þeim skuli vera trúað? Ekki ætti það neinu að spilla, þó trúarkenningin væri sönnuð. En sé „trúuðum mönnum" meinilla við það, get- ur þá trúin verið eins mikil og af henni er látið? öðruvisi leit Páll postuli á þetta mál. Hann segir í fyrra Korinthubréfinu: „En ef nú er prédikað, að Kristur sé uppris- inn frá dauðum, hvernig segja þá nokkurir á meðal yðar, að upprisa dauðra sé ekki til? En ef ekki er til upprisa dauðra, þá er Kristur ekki heldur upprisinn. En ef Kristur er ekki upp- risinn, þá er ónýt prédikun vor, ónýt líka trú yðar.“ Páll snerist fyrst til kristinnar trúar, er meistarinn birtist honum upprisinn og þá snerist hann lika undir eins. Og eins og orð hans votta byggist trú hans fyrst og fremst á uppris-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.