Morgunn


Morgunn - 01.06.1971, Blaðsíða 84

Morgunn - 01.06.1971, Blaðsíða 84
G\S\£\S\S\S\S\S' C\S\S\S\S\£\*S\S\< í STUTTU MÁLI ^e/s/e/a/^^/^ j/B/e/e/e/e/e/^/© . Á fyrstu áratugum þessarar aldar stóð gamalt Alagasteinninn. h.$ Qg fomfálegt . Kaplaskjóli. Hafði hús þetta lengi verið í eyði. Ókunnugt er þeim, er þetta hripar, hver þar hafði áður búið. Þótti reimt í húsi þessu og nágrenni þess, og festist því snemma við það nafnið „Draugastaðir“. Við Draugastaði er steinn einn mikill. Fylgdi sú trú steini þessum, að engum yrði það til gæfu að hrófla við honum. Um 1920 var Verzlun H. P. Duus langsamlega stærsta og umsvifamesta kaupsýslufyrirtæki í Reykjavík. Var verzlun þessi til húsa þar sem verzlunin Geysir er nú. Annaðist H. P. Duus auk verzlunarinnar umfangsmikla útgerð. Aðaleigandi fyrirtækisins, er það gerðist sem hér verður hermt frá, var Ól- afur Duus, sonur fyrri eiganda. 1 sambandi við vaxandi útgerð fyrirtækisins þurfti það aukið landrými fyrir fiskþurrkunarreiti í vesturbænum. Leizt Ólafi Duus vel á jörð „Draugastaða“ til þess að nota og festi kaup á landareigninni. Var nú tekið að leggja stakkstæðið og kom að því að fyrr- greindur steinn varð fyrir. Skipaði Duus að mölva steininn í stakkstæðið. Næstu nótt dreymir Ólaf Duus, að til hans kemur maður einn mikill vexti og er hann þungbrýnn mjög. Biður liann Duus að hreyfa hvergi við steini þessum, ella muni illt af hljótast. Man framkvæmdastjórinn vel drauminn, þegar hann vaknar um morguninn, en að hætti margra raunsærra athafnamanna, telur hann lítt mark takandi á draumum og metur einskis við- vörun þessa. Hyggur þetta bábyljur einar og draumarugl. Ása hét dóttir Ólafs framkvæmdastjóra, og hafði fyrsta fiski- skip Duus-útgerðarinnar verið skírt í höfuð henni. Skipstjóri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.