Morgunn


Morgunn - 01.06.1971, Blaðsíða 55

Morgunn - 01.06.1971, Blaðsíða 55
BÆKUR 49 bækur Gretars Fells fjalla mjög um. Þess vegna eiga þær sér- stakt erindi til allra á þessum tímum kviða og ótta. Síðastliðið haust kom út fjórða bindið af erindasafni hans, sem ber heitið Þa<5 er svo margt ... 1 þessum snjöllu erindum er víða komið við. Þar má finna sálfræði, heimspeki, dulfræði og fagurfræði. Þetta er ein af þessum jákvæðu hókum, sem skilja við lesanda sinn glaðan, hugfanginn og vonbjartari um framtíð mannsins. Gretar var skáld gott og kemur ást lians og virðing fvrir móðunnálinu einkar ljóslega fram í þessum er- indum hans, sem eru skrifuð á fögru, einföldu máli, án allrar skrúðmælgi. Að hætti hinna fornu Platónista var Gretar einn þeirra heim- spekinga, sem lifa eftir kenningum sínum. Hann var sjálfur bezt vitni þess, að kenningar hans voru heilbrigðar. Yfir allri persónu hans hvíldi rósemi og hógværð hins þroskaða manns, sem er sáttur við tilveruna. Svipur hans ljómaði oft af góðsemd eða kímni. Hann bar með sér að þar fór maður, sem hafði fund- ið leiðina að lind sálarfriðar og hamingju. Þótt bindin með erindum hans séu nú orðin f jögur, mun enn vera til óprentað margt eftir þennan spaka mann. ÞaS er svo margt . . . heitir erindasafn Gretars Fells. Ég ætla því að ljúka þessum orðum með tilvitnun í sama kvæði, nefnilega: „Mætt- um við fá meira að heyra“. Æ. R. K. 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.