Morgunn


Morgunn - 01.06.1971, Blaðsíða 49

Morgunn - 01.06.1971, Blaðsíða 49
MERKUR MIÐILL 43 vita, sem allir menn hafa. Ég get því ekki fallizt á hina venju- legu skýringu á miðilshæfileikanum sem yfimáttúrlegum þroska.“ Skáldið og heimspekingurinn Edward Carpenter var alúðar- vinur frú Garrett á tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar. Um- gengust þau þá mikið í Lundúnum. Voru honum augljósir hinir miklu miðilshæfileikar hennar, og tjáði liann henni, að hún væri ein af þessum örfáu manneskjum, sem náð hefðu ástandi því, sem hann nefndi alheimsvitund. En það er erf- itt að vera búin lítt skiljanlegum hæfileikum. Sumir sögðu þá, að hún væri vist ekki með öllum mjalla. Sömu getsakir hafði hún einnig orðið að þola frá skyldmennum sínum í bernsku, sem bættu þvi við, að hún væri syndsamlegt barn. En það var Carpenter, sem losaði hana að fullu undan áhrifum þessa áburð- ar, svo hún lét sig það engu skipta þaðan i frá. Hún varð þess fullviss, eins og hún sjálf orðaði það, að „skynjanir mínar og sýnir eru ekki sjúk hugarfóstur, heldur jákvæður máttur til þess að vita og skynja, handan venjulegs mannlegs skilnings.“ Ií- f’l ‘k« t'l Carpenter sá einnig í henni mjög hag- . kvæma eiginleika. „Þú ert hreinasti snilling- s ipu agmngar. ^ , sypUjagn^ngU « sagði hann. Og það var hverju orði sannara, því allt frá barnæsku, þegar hún varð for- ingi telpnanna í skólanum, sýndi hún ótvíræða skipulagshæfi- leika. f Lundúnum rak hún með góðum árangri tehús við Heathstræti hjá Hampsteadheiði, þar sem ýmsir frægir menn vöndu komur sinar, svo sem hinn frægi rithöfundur D. H. Lawrence og fornleifafræðingurinn Sir Flinders Petrie. Eftir fyrri heimsstyrjöldina rak hún einnig gistihús fyrir verka- menn í Lundúnum við Eustontorg. En það varð eftirlætis fund- arstaður leiðtoga verkamannaflokksins. f síðari heimsstyrjöld- inni aðstoðaði hún flóttafólk í Frakklandi, og eftir faff Frakk- fands stofnaði hún í New York 1941 útgáfufyrirtæki og tíma- ritið Tomorrow, sem kemur út mánaðarlega og fjallar um bókmenntir, þjóðfélagsmál og listir. Þrátt fyrir það þótt erfitt væri að útvega pappír og prentara á þeim tímum, og þá ekki síður rithöfunda, þá tókst henni samt með fádæma dugnaði að J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.