Morgunn


Morgunn - 01.06.1971, Blaðsíða 50

Morgunn - 01.06.1971, Blaðsíða 50
44 MORGUNN fá til þess að skrifa í tímaritið ekki ómerkari rithöfunda en Ro- bert Graves, Klaus Mann, Aldous Huxley og Dunsany lávarð. Að tíu órum liðnum sneri Eileen Garrett sér að fullu að sálar- rannsóknum og stofnaði Dularsálfrœðistofnunina (Paraspycho- logy Foundation), sem jafnan síðan hefur styrkt fræðimenn, skóla og rannsóknarstofnanir til hinna mikilvægustu rannsókna á þessu sviði. Stofnun frú Garrett hefur miðstöð í St. Paul-de- Vence í Frakklandi, og eru þar haldnar ráðstefnur á hverju ári. Hefur hún skipulagt og stjórnað ráðstefnum þessum með sér- stökum glæsibrag, þar sem vísindamenn, heimspekingar og kennimenn hafa rætt um ofskynjunarlyfin, kirkjuna og dular- sálfræðina, nýjar framfarir í beitingu dáleiðslu og önnur skyld fyrirbæri. En þegar furður miðilshæfileika hafa borið á góma, hafa menn jafnan snúið sér til frú Garrett, vegna hinnar traustu þekkingar hennar á þeim efnum og visindalegs heið- arleika. Uppruni og uppeldi. Eileen Garrett fæddist í borginni Beauparc í Meath-héraði á frlandi. Múrsteinskofinn, sem hún fæddist í, stendur þar enn. Það var í mó- unum nálægt Beauparc, sem Eileen litla Jeanette, dóttir önnu Brownell og Baska nokkurs Vancos að nafni, reikaði um í bernsku og talaði við vini sina ,,börnin“, sem enginn annar gat komið auga á. Eileen var ekki nema tveggja vikna gömul, þeg- ar móðir hennar fyrirfór sér, drekkti sér, og nokkrum vikum síðar framdi faðir hennar einnig sjálfsmorð. — Anna móðir hennar var eitt af þrettán börnum strangra mótmælenda, en Baskinn, sem hún kynntist á Spáni og giftist með leynd á fr- landi, var kaþólskur. Hjónabandið var dæmt til glötunar. Það fer ekki alltaf mikið fyrir skilningnum og umburðarlyndinu hjá svokölluðu kristnu fólki. Eileen litlu var komið í fóstur hjá frænda nokkrum, sem var nýkominn heim frá Indlandi, og var trúr og dyggur fylgjandi hinnar rikjandi kirkju. Hún reyndist erfitt barn. Erfitt fyrir nunnurnar í skólanum í Meath, og jafnvel enn erfiðari fyrir mótmælendurna í hinum nýtizku- legri skóla við Meriontorg i Dyflinni. Brownellsfólkið, sem enn eru bændur eins og fyrrum, man
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.