Morgunn


Morgunn - 01.06.1971, Blaðsíða 43

Morgunn - 01.06.1971, Blaðsíða 43
SÉRA SVEINN VÍKINGUR, MINNING 37 nærtækar, sem leita vill eftir, t. d. í „Myndum daganna" eða „Islenzkum samtíðarmönnum“. En mig langar að lokum að segja örlitið fleira af Sveini og Sigurveigu. Þau voru lengi á Dvergasteini við Seyðisfjörð. Þar var hann prestur 1926—1938 og þar fæddust þeim börnin flest, en þau eru þessi: Gunnar f. 22.3. 1926, nú magister og skjalavörður í Þjóðskjalasafninu í Reykjavík. Hann er ókvænt- ur. Kristjana Ólöf f. 25.7. 1927, teiknari i Landssmiðjunni í Reykjavík, ógift. Grímur Þórarinn f. 25.12. 1928, póstfulltrúi, kvæntur Jónínu Finnsdóttur, og Kristveig f. 12.4. 1935, gift Renedikt Þormóðssyni verzlunarmanni, Reykjavík. Allt er þetta gerðarlegt fólk. Mér liggur við að segja: Hvern- ig ætti annað að vera? Yngri hörnin tvö eiga sér efnilega af- komendur, sem veittu yl og ungu lifi inn á heimili Sveins og Sigurveigar að Fjölnisvegi 13 í Reykjavik síðustu árin. sem Sveinn var hér. Þangað kom ég þó nokkrum sinnum og hefði smeygt mér miklu oftar inn, ef tímaleysið, þetta ömurlega fyrirhrigði tæknialdarinnar, hefði ekki bannað. En gaman var að sitja þar og ræða sameiginleg hugðarefni við Svein. Og ekki spillti það, að hiísfreyja har okkur oftast hressingu og tók stund- um þátt í tali. Ekki er ég þess umkominn að þakka, svo að verðugt sé. Því siður fyrir hönd annarra. En ég skynja hlýjan straum hið innra með mér, og ég þykist vita, að hann, sem við hlið mér stendur hér i kyrrð næturinnar, hýr og brosandi, viti af þessum straumi, því að hann hlær við eins og dálítið feiminn og segir: „Minnstu ekki á það, vinur, þetta var ekki neitt.“ Svo færist hann í auk- ana og segir með kímniglampa í augunum: „Skilaðu til fólksins frá mér, að því sé óhætt að trúa þvi, að lífinu sé ekki lokið, þó að maður kasti slitinni yfirhöfn og fái sér aðra betri.“ Úlfur Ragnarsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.