Morgunn


Morgunn - 01.06.1971, Blaðsíða 13

Morgunn - 01.06.1971, Blaðsíða 13
DJÖFLAFRÆÐI OG SVIKAMYLLUR 7 rennara síns. I sömu andrá telur höfundur það vera ástæðu- laust af spíritistum að kvarta undan aðkasti, „þótt enginn hafi svo mikið sem kastað að þeim steini, því síður slegið þá.“ Hins vegar telur hann, að spíritistum sé „illa við hina vísindalegu kröfu um að mönnum beri að greina rétt fró röngu að svo miklu leyti sem mögulegt er. Afstaða þeirra til trúaðra manna í kristn- inni er líka fjandsamleg, svo sem sjá má af skrifum öndunga hérlendis.“ Ef það væri ekki kennari i guðfræði við Há- Aurkastið. . ,, f , . r , * skola lslands, jaingrandvar að gera mun a réttu og röngu, sem í þetta sinn hnoðar leirinn, ætti ekki að vera þörf á að svara svona löguðu aurkasti. En allir, sem nokk- uð hafa fvlgzt með þessum málum vita þó um ólætin og of- sóknirnar, sem urðu út af stofnun Tilraunafélagsins á sínum tíma og síðan endalaust nart heimatrúboðsins hér á landi út af óguðlegheitum spíritismans. Svo langt gekk þetta, að sjálfur biskup landsins, sem um margt var hinn mætasti maður, en bara ókunnur málefninu, taldi sig verða að þvo hendur sínar af ósómanum í erlendu blaði, svo að ekki félli grómið af þessu „ógeðslega fyrirbrigði vorra tíma“, eins og hann komst að orði, á skrúða hans. Lýsti biskupinn yfir því, að hann hefði alla stund „verið mjög ein- dreginn mótstöðumaður spíritismans og allrar þeirrar óhœfu, sem fvlgismenn hans hefðu haft í frammi.“ Þar sem hér var um að ræða gamlan vin og samstarfsmann séra Haralds, fór það að vonum, að honum félli illa þessi um- mæli, enda þótt liann teldi þau meira stafa af misskilningi og vanþekkingu á málefninu en nokkru öðru, og þætti því ástæða til að skýra málið betur. Þess vegna skrifaði hann bæklinginn: „IIví slœr þú mig?“ þar sem hann gerir skörulega grein f}TÍr málstað spiritismans og mundu fáir, sem lesið liafa, lá honum né telja vörn hans fram komna að ástæðulausu. Um sama leyti skrifaði danskur dómprófastur, H. Marten- sen-Larsen, bók i tveim bindum um „blekkingar spíritismans“, ])ar sem hann komst að þeirri niðurstöðu, að það sé enginn annar en sjálfur erkióvinur sálnanna, Satan, sem standi að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.