Sjómaðurinn - 01.12.1940, Page 8
SJÓMAÐURINN
SJÓMAÐURINN
t!cfinn út af Stýrimannafé'agi Islands.
Ábyrgöarmaður: Jón Axcl Pétursson.
Ritnefnd:
Valdimar Stefánsson,
Sigurður Gislason,
Stefán Dagfinnsson,
Kristján Aðalsteinsson,
Jón Sigurðsson,
Pétur Bjarnason.
Sendið blaðinu greinar, frásagnir og myndir
frá sjónum.
Utanáskrift:
„Sjómaðurinn“, Box 285, Reykjavik.
Félagsprentsmiðjan h.f.
SJ ÓMAÐURINN
flytur fræðandi greinar, skemmtisögur, kveðskap
og myndir frá sjónum. Enn freinur það, sem varð-
ar heill og bag sjómannastéttarinnar,
Eg undirritaður óska að gjörast kaupandi að
Sjómanninum.
Heimili: ......................................
Klippið þennan seðil úr og sendið hann til:
Sjómaðurinn, Box 285, Rvík.
*
2. árg. — JÓLABLAÐ 1940
r
Ávarp til sjómanna: Sigurður Einarsson dóscnt.
Söguríkur dagur, — þegar loftskeytin unnu sinn úr-
slita sigur.
Hinn hættulegi borgarís og barátlan gcgn honum, cftir
Ólaf Tómasson, mcð niynd.
Siglingar í suðurhöfum, með mynd.
Siðasta orrusta Scotstoun, með mynd.
Landkannanir fyrir daga, Kolumbusar, með mynd,
Snæfell í sprengjuregni í Kristjánssandi.
Náhvalaveiðar við Grænland, með mynd.
Útfjólubláir geislar í þágu fiskiðnaðarins, með myiid.
Farmaður skrifar um jólapakkana.
Einar á báti þeim, sem Islands Falk tók herskildi, með
tveim myndum.
Sögulegur sextant.
Gasmótorar í vélbátum.
Stormnótt, saga, með mynd,
íslands Hrafnistumenn, nýtt lag eftir Einar Markan.
Stjáni blái, kvæði Arnar Arnarsonar með tveim mynd-
um, gjörðum af Finni Jónssyni listmálara.
Frægir sjóræningjar, með fjórum myndum.
Fyrstu jólin í siglingum, eftir Egil Þorgilsson.
Tveir sjómenn hittast og kveðja.st, mcð mynd.
Nokkrir dagar í Paradís, með mynd.
Formannavísur. (Sunnlcndingagaman).
Gangskiftir með plölutengslum, sem stjórnað er með
olíuþrýstingi.
Ný tegund lestarskipa, mcð mynd.
Innan borðs og utan.
Skrítlur og smá-frásagnir.