Sjómaðurinn - 01.12.1940, Page 14

Sjómaðurinn - 01.12.1940, Page 14
SJÓMAÐURINN (> bátinn lians fyrirtaks farkost, dásámlega byggöan af frægum skipasmiðum! í Tahaa og víðar á KyrraHafseyjiinum höfum við Jón fengið að reyna fleiri slíka báta. Þéir fljúga yfir hafflötinn með allt að 20 milna liraða. Þetta eru þó alls ekki skemmtisiglingabátar. Þeir flytja kopra í tonnalali þvert vfir flóann hauda verzlun- armönnunum dag eftir dag og ár eftir ár. Seglið það er að eins eilt mjög stóft segl, er búið lil ýmist úr trjáberki, haglega ófnum eða úr mélpok- um frá lcaupmönnunum. Við Jón höfum líka siglt á bálum frá hinum dreyfðu Marquesaseyjum og Fillipseyjum. Það er að vísu dálítill munur á bálunum, en þegar beildin er tekin, er ekki bægt að segja annað en að allir báíar hinna innfæddu á eyjunum i Kyrra- hafi séu hinir prýðilegustu. Eg fullyrði, að skii>a- smiðir okkar i Évrópu gælu lært mikið á þvi að kynna sér byggingu þeirra. Vitanlega eru eyjar í Suðurhöfum þar sem hin- ir innfæddu hafa ekki mikið til brunns að bera sem sjómenn, og þar eru bátar þeirra beinlínis broslegir. Þannig er það til dæmis á eyjunni Tim- or, en þrátt fyrir þetta viljum við balda ]>vi fram. að við treystum hinum innfæddu á þessum slóð- um til að standast hverja raun á sjó fullt eins vel og öðrum, sem meira láta yfir sér sem sjófar- eridur. Það er hókstaflega undursamlegt hvað þeir geta á hinum litlu fleylum sinum. En siglingaferð þeirra er alll önnur en okkar. Þeir hafa allt aðrar aðferðir. Einn maður eys sjó stöðugt með holaðri kokoslinetu og margir starfa sífellt við seglin, en það er staðreynd, sem ekki er hægl að ganga fram hjá, að þessir frumstæðu menn fara á farkostum sínum í slæmum veðrum þær leiðir, sem við myndum telja tvisýnl að fara á nýtízku Jistisnekkju! Áður fyrr voru þessir bátar, sem þá voru að vísu ekki eins fullkomnir og þeir eru nú, notaðir lil herferða. Nú er lífið um hernað á þessuni slé>ð- um og bátarnir því eingöngu notaðir lil fiskiferða eða flutninga. Lengd þeirra er frá 80—90 ensk fet, þó eru til nokkrir minni bátar, sem hægl er að fara á allt að 28 mílur á klukkuslund. Við fé lagarnir liöfum þó aldrei reynt þá ferð, okkur fannst 19 mílur alveg nóg. En ég hef talað við perluveiðara frá Tahiti, sem hefir farið 1000 mílur i svona litlum hál og geys- aði stormur á hafinu í heila viku. Hið eina sem hann hafði sér til næringar voru kokoshnetur, sem hann hafði með sér. Seglbátar hinna iniifæddu. Seglin eru mjög skrautleg. Smábátai' frá Nýju Hebrideseyjunum fara stund- um margar mílur til hafs lil að betla tóbak frá skipum er fara þar um. Á Fijieyjunum stunda höfðingjar mjög siglingar sem íþrótt og hafa þeir oft regluleg kappsiglingamót. Á Salomonseyjim- um gripur siglingaiþróttin mjög inn i trúarbrögð- in. Bátarnir er.u skrýddir guðalíkneskjum úr tré og seglin eru í mörgum fögrum litum. Helgitákn eru víða slcráð. Á Salomonseyjunum þykir skipasmiður mjög mikill heldri maður og er jafnvel litið á hann sem helgan mann. Hann verður að geta gefið öðcum fordæmi með góðri liegðan, hann verður að vera sérfræðingur i mörgum greinum og liann verður að fasla áður eu hver nýr kjölur er lagður. Þegar þýðingarmikill meðlimur ættarinnar devr er bátur hans grafinn með honum og er það al- veg eins og var á Norðurlöndum á víkingaöldinni þegar bæði skip og hestar hins látna voru grafin með liorium. Hin marglitu segl eru að eins dregin upp á miklum hátíðisdögum og er þá oft fagurt um að litast i fjörðum Suðurhafseyjanna. Enginn skyldi halda að þessir smábátar séu að eins nolaðir til draumaferða eins og ofl sésl í kvikmyndum. Þeir eru nauð'syrileg tæki þessa fólks, eins nauðsvnleg þeim og skipin eru okkur. (Þýtt). Flækingur.

x

Sjómaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómaðurinn
https://timarit.is/publication/714

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.