Sjómaðurinn - 01.12.1940, Side 25
S J Ó M A Ð U R IN N
17
i
áAv.aÉcd}.Q.ib ax ulb Qh.cania.nd
"E'NN ÞÁ cru hvalveiðar ein Ijezta skemmtun
Eskimóa, og ekki einungis það, heldur og
einnig mikill atvinnuvegur þeirra. Telja þeir sjálf-
ir, að hvalaveiðarnar lýsi bezl manndómi, þreki
og áræði þeirra, sem taka þátt í þeim. Danskur
maður, sem dvalið hefir meðal Eskimóa á Græn-
landi lýsir hér viðureign Eskimóa við náhveli og
er ]iað sannarlega skemmtileg frásögn.
Hann segir:
Undir Iiaust hafði ég slegið tjöldum í nénd við
svolitið Eskimóaþorp, skammt frá Scoresbysund,
við einn smáfjörðinn þar. Eitt kvöldið jjcgar cg
var nýlagslur til hvílu í svefnpoka mínum, heyrði
ég háværar raddir fyrir utan tjaldið. Skyndilega
var tjaldskörinni lyft og ungur Eskimói kom i
ljós. Honum var mikið niðri fvrir og ég skyld fátt
af þvi, sein hann sagði. Eina orðið, sem ég skyldi
var: ,,KilaIuvak“ náhvalur. Eg smeygði svefn-
pokanum af mér og um leið og ég lyfti tjaldskör-
inni og gægðist út, sá ég að mikið var um að vera:
allir kajakarnir voru horfnir. Þeir hröðuðu sér út
fjörðinn og stefndu allir út milli tveggja isbjarga,
allangt undan landið, en ]dó ekki svo langt, að
maður gæti ekki fvlgst með ferðum jjeirra og
snúningum. Rétt í sama mund lieyrði ég huslið
og lætin i livölunum, en ég sá þá ekki enn. Svo
virtist, sem þarna væri um að ræða stóra torfu
af hvölum, sem hefði verið að elta liinn gómsæta
íshafsþorsk og hætt sér inn i fjörðinn, en væri nii
að leita út á Iiaf.
Fjarlægðin milli veiðimannanna og veiðarinnar
minnkaði smétt og smátt. Skyndilega staðnæmd-
ust Eskimóarnir og kajökunum var skipað i noklc-
urskonar fylkingu, sem búin væri til árásar. Þarna
i
var ekki Iengi að ná okkur um borð. Þeir köstuðu
til okkar köðlum og svo vorum við dregnir upp eins
og fiskar. Skipstjórinn var einn af binum fyrstu
um borð. Hann stóð rétt hjá brúnni, rennvotur og
berliöfðaður og heilsaði okkur hverjum fyrir sig,
]>egar við komum á þilfar: Gleður mig að sjé
yður, Gold, sagði liann við mig. Á leiðinni heim
fengum við þur föt og lieitan drykk. Svo sofnuð-
um við.
íþrótt og atvinnuvegur Eskimóa.
Sjónarvottur lýsir spennandi
viðureign.
Góð vei'ði. Náhveli í fjörunm.
voru samtals sex kajakar og nú var auðséð, að þeir
voru komuir fyrir Iivalatorfuna og að þeir ætluðu
nú að bíða eflir hráðinni. Enn einu sinni komu
hvalirnir í Ijós við annað íshjarg, hvert af öðru
komu hin stóru höfuð þeirra upp. Að eins einu
sinni tæmdu þeir lungun — og fylltu þau aftur.
Þetta var merki þess, að þeir uggðu ekki að sér,
og að þeim liði vel. Þegar þeir komu upp næsta
sinni lilutu þeir að vera rétt hjá kajökunum. Enn
biðu Eskimóarnir grafkyrrir. En skyndilega réð-