Sjómaðurinn - 01.12.1940, Síða 56

Sjómaðurinn - 01.12.1940, Síða 56
48 SJÓMAÐURINN X TlÐ stóðum nokkrir saman fyrir framan v póstlíusið í Papeete og slíoðuðum „Bulletin de Pres“, eina blaðið á Tahiti, sem ekki er selt á götunum og ekki er liægl að fá keypt og jafnframt er minnst útbreidda biað lieimsins, þar sem það lcemur að eins út i 13 eintökum, 12 eru send lil stjórnarskrifstofanna, en 1 er hengt þarna í kassa utan á póstliúsið, það er eina eintakið, sem kemur fyrir augu almennings! „Að iiugsa sér, að ekki skuli vera liægt að koma vitinu fyrir þá þarna i Evrópu“, sagði gamall veðurbarinn plantekruverkamaður. Hann liafði verið að lesa hin orðfáu símskeyti í blaðinu. Ilinir litu á skeytin, án nokkurs áhuga og liéldu svo á- fram liægu og rólegu rölti sínu. Einstaka menn ræddu nokkuð liið ískyggilega ástand í Evrópu, en síðan yptu þeir öxlum, ýttu stráhattinum svo- lítið aftur á hnakka og röltu á eftir hinum út í forsæluna. Það var mjög rólegt í Papeete. Póstbáturinn liafði farið þaðan i gær. Ferðamennirnir voru farnir og þessi litli yndæli bær var aftur orðinn eins og bann átti að sér. Það voru að minnsta kosti sex vikur þangað lil-næsta skip frá Evrópu kæmi á böfnina. „Ef það þá kemur nokkuð skip á næstu árum,“ sagði einn, auðsjáanlega sann- færður um að liið iskyggilega ástand í Evrópu myndi enda með styrjöld. „Og þá verður Thaiti einangruð frá umheiminum, alveg eins og í siðasta stríði!“ „Það yrði dásamlegt“, muldraði í gömlum manni. Hann kveikti í pípunni sinni og kinkaði kolli lil tveggja innfæddra manna, sem gengu upp tröppur pósthússins. Þeir ætluðu að fara að lesa ])laðið, sem blakti þarna í lilýrri golunni og hékk í tveimur þvottaklemmum. Port Adam. Eg vissi alls ekki að þú værir svona mikill bölvaður guðleysingi!“ Morrisson skreið úr kojunni sinni, barði í dekks- loftið og bað um aðra könnu af vatni, fyllti glasið sitt og fór að lesa — í biblíunni! Maðurinn, sem var á „vagt“, sá það niður um káetuopið. Hann hallaði sér fram á borðstokkinn og fór að hugsa um hin margvíslegu skúmaskot mannssálarinnar. f/fnguv maduv, sem vezid frefír á fhekmg/ um fDudur/iafa ct/jai' íi/sív íifínu /jai\ Höfundurinn. Niðri í krá Laureys sátu Suðurhafsskipparar, brúnar yngismeyjar, með ávöl brjóst og vaggandi lendar, Ivínverjar og kynblendingar blið við blið, með rommpúnsglös fyrir l'raman sig, eða hálf- flösku af „gin“, þegar eg kom þangað með einum félaga mínum, gamla plantekruverkamanninum. Úr glugganum sáum við út á spegilsléttan og lygnan fjörðinn. Yið holuðum okkur niður milli tveggja feitra Paumotuskvenna, sem töluðu við bólugral'inn unglingspilt og tvo bvíta menn, ann- ar þeirra var tröll að vexti og eftir þvi holdamik- ill. „Chris, vinur minn,“ sagði félagi minn. Hann var að kynna kjötfjallið fyrir mér. Maðurinn, sem gegndi nafninu Chris tók í hattbarðið, kallaði inn í veitingasalinn og bað um tvö rommglös. Þegar tannlausa stúlkan bafði látið þau á borðið og við böfðum tæmt þau í einum teig, eins og krafist er á Suðurhafseyjunum ef maður vill vera kurteis, sagði kjötfallið Chris: „Hvern fjandann gerir þú hérna, kunningi?“ Eg hafði verið nógu lengi á flækingi á þessum slóðum til að vita, að það var venja manna að segja eitthvað þessu líkt við gestinn, til að fá að vita, hvernig hann kynni við sig, hvort hann var milljónamæringur, eða flækingur eða eitthvað allt

x

Sjómaðurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómaðurinn
https://timarit.is/publication/714

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.