Sjómaðurinn - 01.12.1940, Síða 37
SJÓM AÐURINN
29
miniii tið og ekki lieldur í lið föður iníns, sagði
Sören Knop.
En hann er nú slæinur samt, sagði Las-Pieter
eins og við sjálfan sig.
Það lieyrðust undarleg hljóð í loftinn l'yrir ofan
liöfuð þeirra, og þeir lilu upp. En þeir heygðu sig
aftur og vindurinn næddi inn þá. Aftur lieyrðust
þessi blásturshljóð, eins og þau væru merki um
það, að nú ætli hljómkviðan að liefjast fyrir alvöru.
Þetta er nú meira veðrið, sagði Sören Ivnop.
Já, sá vondi er kominn í leikinn, sagði Las-
Pieter.
Sá eini af ibúum eyjarinnar, sem ekki var fædd-
ur þar, var Las-Pieter. Sören Knop átti cnga full-
orðna syni, jiess vegna varð liann að fá sér vinnu-
niann, og Las-Pieter liafði nærri því komið ó-
beðinn. Veturinn áður liafði hann komið vfir ís-
inn og spurt, livort Sören Knop þyrfti ekki dug-
legan vinnumann. Sören Ivnop hafði liorft stund-
arkorn á breiðar axlir lians, stórar hendurnár og
veðurbitið andlit, og liugsað sig um, því að hann
hafði sínar grunsemdir viðvikjandi öllum ókunn-
uguni, sem kornu á bæinn. Auk þess var jiessi
náungi fremur skuggalegur á svipinn. Hann hugs-
aði með sjálfuni sér: Hvað skyldi Maren segja?
Svo hauð Iiann Las-Pieter inn, og Maren, konan
lians leil á gestinn. Geslurinn fékk mal og öl. Og
meðan liann var að borða, kom Maren inn. Hún
var feit og mjaðmamikil. Hún studdi höndunum
á mjaðmirnar, gekk fram á gólfið og horfði rann-
sakandi á gestinn.
Væri liann jafn duglegur að vinna og liann var
að borða, var ekkert við hann að atlniga, áleit hún.
Og lnin sá lika, að hann var handstór og axla-
breiður.
— Verði þér að góðu, sagði liún að lokum.
— Guðlaun, sagði Las-Pieter og liéll áfram að
tyggja.
Maren Knop otaði fram bumbunni og ræskti sig
það var vísl bezt, að hún segði fáein orð enn þá.
— Jæja, þú Iiefir sæmilega vöðva og getur víst
gert gagn, sagði hún og matinn geturðu vist
melt, svo að þetta ælti allt að geta lilessast.
P>n .... Maren Knop hikaði ofurlitið við .... en,
Las-Pieter, ertu guðs barn? Maren Knop var lieilög.
Las-Pieter deplaði augunum, og vissi ekki livern-
ið liann ælli að svara svona spurningu.
— Því að ef við erum ekki guðsbörn. blcssast
búskapurinn ekki, sagði hún myndug.
Skiljanlega, sagði Las-Pieter.
Jæja, það fór svo, að hann setlist að á bænum,
jalnvel jióll Maren Knop leyfði sér að draga heil-
agleik lians í efa. Hún ætti þó að geta leitt liann á
rétta slóð með timanum, það yrði fagurt liutverk,
lnigsaði hún.
Og Las-Pieter var sannkallað guðs lainb. Hann
kom til sálmasöngs á hverjum morgni og hann gal
lika setið grafkvrr, meðan borðbænin var lesin.
Hann Iiorfði reyndar græðgislega á matinn, eins
og það væri bann, sem liann tilbæði. Honum fanst
það líka dálítið óviðurkvæmilegt, að Maren skyldi
staglast á þvi, að menn ættn að afneita holdsins
lystisemdum, því að kjöt, sem auðvitað var ekkert
annað en liold, þótti Iionum sérlega góður niatur.
En ef til vill ætlaðist Maren til þess, að liann borð-
aði ekki mikið af kjöti. Og liann blótaði í hljóði
vfir jiví, að verið væri að fara með jiessa hégilju.
Annars blótaði hann aldrei, nema þegar nauðsvn-
legt var, og aldrei svo Maren Knop heyrði.
Las-Pieter var kominn af léttasta skeiði æsk-
unnar, en þó á bezta aldri og ágætur starfsmaður.
Hann var skapgóður maður og óáreitinn. Og hann
bar umhyggju fvrir skepnunum. Sören Knop
lieyrði liann oft fara i peningshúsin og tala við
skepnurnar. En liann talaði litið við fólkið á bæn-
um — nema helzt Kristínu, dóttur hjónanna að
Sören fannst. En annars fannst Sören Ivnop, að
liann hefði akki kynnst vinnumanninum mikið
þennan tíma, scm hann hafði dvalið þar. Munnur
hans var oftast lokaður, og hann var þungur á
brúnina.
Og Las-Pieter stritaði dag eftir dag. Honum
fannst það vera aðalatriðið, og hann hugsaði lítið
um annað en vinnuna. Maren Knop var heilög,
hugsaði hann,.og þá vissu allir, Iivar lnin myndi
lenda á hinum mikla degi. Svo var Sören Ivnop,
en hann var liúsbóndinn, og honum átti að hlýða
skilyrðislaust. Auk þess var Kristin, nítján ára
gömul, dóttir Sören Knops, já .... það var nú
Ivristín, og hann liált áfram að hugsa, en lengra
komst það ekki.
Nú var kvöldið komið. Ólögin bnldu á flóð-
garðinum og vindurinn ýlfraði milli klettanna.
Sören Ivnop og Las-Pieter strituðu án afláts
og bitu á jaxlinn, og svitinn slreymdi niður and-
lil þeirra. Þeir gátu naumast séð hvor annan í
myrkrinu, og þeir töluðu ekki sanian. En ræsið
skyldi fyllast.
Stöku sinnum gægðist stjarna fram úr skýja-
rofi, en lnin hvarf strax aftur. Frá flóðgarðinum
grillti líka i ljósin frá þorpinu, sem Tá í um milu
vegar fjarlægð, lúnum megin við fjörðinn. Það