Sjómaðurinn - 01.12.1940, Side 16
8
S JÓMAÐURINN
byssudrutiurnar og ljað hann leyfis aíS fara upp og
sækja það. ftg uáði klefanum minum og liafði kom-
ið höndum á trogið, þegar seinni sprengingin varð.
Þoð voru tvö tundurskeyti, sem sprungu í þetta sinn
í birgðagevmslunni rétt hjá sjúkraklefanum.
Það eru jiær hræðilegustu drunur, sem ég liefi
nokkuru sinni heyrt, og ég missti meðvitundina
um stund. Þegar ég raknaði úr rotinu lá ég á gólf-
inu i kolniða myrkri, ])ví að öll ljósin höfðu slokkn-
að við sprenginguna. Við hinn snögga hristing, sem
kom á skipið liafði ég slöngvast út í vegginn, en
þótt einkennilegt megi virðast hélt ég ennþá á
framköllunartroginu.
Ég þreifaði fýrir mér, fann hurðina og gat opnað
hana. Revkurinn gaus inn. Ég fálmaði mig áfram
gegn um myrkrið og niður að sjúkraklefanum. Ég
Imgsaði með mér: „Til hvers er að vera að þessu?
Þeir Iiljóta allir að vera dauðir og skipið er að far-
ast.“ En auðvitað átt þú að vera á þínum stað,
þangað til þú ert leystur af hólmi. Og enn þá drundu
fallbyssurnar á.þiljum upjti.
Það varð ofurlítil liindrun á leiðinni niður. Ég
a-tlaði að stíga á næsta stigaþrep, en þar var l)á
ekkert þre]). Sem betur fór liélt ég i handriðið. Ég
komst u])j) aftur, fór aðra leið og komst þannig inn
í lyfjaklefann. Og, eins og kraftaverk hefði skeð,
voru hinir þar, og læknirinn hélt á hlvsi. Bersýni-
lega höfðu l)eir allir ellt lækninn inn i lyfjaklefann,
til þess að sækja meðul og bindi, þegar sprengingin
varð. En þar sem þeir höfðu áður staðið var gín-
andi gap ofan í skipið. Allt var horfið, gólfið, borð-
in, allt saman, og það var liægt að sjá upp i himin-
inn gegn um þilfarið fvrir ofan.
Við eltum blvs læknisins upn á aðalþiljurnar, og
þar komumst við að því, að skipun hafði verið gef-
in um, að fara í bátana. Skinið lá nú á hliðinni og
sjórinn skolaði þiljuniar. Ásamt hjúkrunarliðinu
fór ég fram á skipið, þar sem björgunarbátur okk-
ar var. En við urðum að fara bægt vfir, því að
marga særða urðum við að tína upp á leið okkar.
Við fórum fram biá fallbyssuliðinu. Skytturnar
stóðu þar í sió í mitti. Sumir skotliðarnir voru nakt-
ir að beltisstað, ef þeir vrðu að grí])a lil sundsins.
En þeir glottu til okkar um leið og við fórum fram
hiá. Ég leit út yfir sjóinn og sá, að hann flaut allur
í braki úr skipi okkar. Um leið og við fórum fram
liiá siðustu skotliðunum, heyrðum við söng þeirra
yfirgnæfa fa 1 Ibyssudrun u rnar.
T.oks komst ég að bátnum, en þá var búið að
setia hann á flot og liann var hálfur af sjó. Ég
renndi mér niður í bátinn og við ýttum frá liinu
sökkvandi skipi. Ég var Iiinn hressasti, þegar ofan
í bátinn kom, en sumir lágu yfir þófturnar. Sumir
voru veikir vegna hins mikla ölduróts. Atburðirnir
siðustu mínúturnar höfðu fengið mjög á okkur.
Og við vorum svangir. Enginn okkar liafði bragð-
að mat frá því kvöldið áður.
Frásögn Ronald Golds.
TJ'G HLJÓP til undirliðsforingjans og fékk
skipun um, að reyna að koma upp eins
mörgum flöggum og ég gæti. Það er alltaf það
fvrsta sem' gert er i orustu, að koma upp flöggum
á öll þau möstur, sem hægt er. Flöggin eru dregiu
upp, og þar eru þau látin vera, þangað til skipið
sekkur. Við setjum upp svo mörg flögg, sem hægt
er, ef eitthvað af þeim skyldi vera skotið niður. Ég
gat komið þrem flöggum upp á framsigluna, stór-
sigluna og aftursigluna. Það var ekki auðvelt verk,
því að allir kaðlar voru í þvælu, og aftursiglan
hallaðist eftir fyrsta tundurskeytið.
Að þessu lokuu braðaði ég mér til klefa míns,
lil þess að ná mér i föt, því að vindur var svalur.
Svo fór ég aftur í brúna. Þaðan gat ég vel séð yfir
orustusvæðið, og liinn merkismaðurinn sagði mér
ýmislegl um byrjun bardagans.
Enginn virtist hafa haft grun um árásina fvr en
fvrsta tundurskeytið sprakk. Þá sáust tveir kaf-
bátar langt i burtu á stjórnborða. Þá var hættu-
merkið þegai1 gefið og fallbyssurnar byrjuðu strax
að drynja. Skipið vall mjög og eitt tundurskeytið
kom eftir annað frá kafbátunum sem voru hálfir i
kafi. en fallbyssur okkar héldu þeim í hæfilegri
fjai’lægð. Fallbyssumennirnir gátu jafnvel komið
auga á tundurskeytin i öldulægðunum, meðan þau
voru á leiðinni. Meðan á orustunni stóð var skotið
úr einni fallbvssunni á tundurskeytin meðan þau
voru á leiðinni og mörg þeirra voru hrakin úr leið.
Ég sá til dæmis sex tundurskeyti, sem fóru fram
hjá skipinu og gerðu engan skaða. Einnig sá ég
dálítið annað. Rétt begar ég var kominn upp i brúna
sá ég loftskeytamann renna sér ofan úr brotinni
aflursiglunni. Einhvern veginn hafði honum tekist
að klifra upp á sigluna og gera við tækin. Og nú
var hann að flýta sér inn í loftskeytaklefann. Ég
frétli seinna, að á þrem mínútum hefði honum tek-
ist að senda þráðlaust skeyli. Þessar þrjár mínútur
björguðu lífi okkar, því að einni minútu seinna
hitlu tvö tundurskeyti skipið og evðilögðu loft-
skeytatækin.
Ég man ekki glöggl hvað skeði næstu sex mín-
Franih. á 16. siðu.