Sjómaðurinn - 01.12.1940, Side 29
S JÓMAÐURINN
Útf jólubláir
gesslar
- í fiskiðnaðinum.
Mýjjar raniiiiikiiii1. nimh
vekja uiikla atliygii.
AÐ liefir verið mjög mikið ritað um notkun
útfjólublárrar geislunar lil varnar skemmd-
um, sem bakteríur valda á kjöti, en mjög lílið
hefir verið rætt um möguleikana á því, að nola
slíka geislun í fiskiiðnaðinum.
Þó er ekki síður ]>örf á ]>ví að verja fiskfram-
leiðsluuna skemmdum, og ef lil vill þess vegna
hefir verið lögð meiri áherzla á kælingu fislcjarins
en kjötsins.
Isinn liefir verið aðallausn þessara vandamála
um mörg ár, en auðvitað liefir það haft sinar talc-
markanir, því að jafnvel frystan fisk er ekki liægt
að verja skemmdum nema um tíma. Ástæðan er
sú, að allur fiskur, jafnvel nýveiddur, er mjög
næmur f-yrir þessum bakteríum, ekki einungis
utanaðkomandi, lieldur geta þær myndist í fiskin-
um sjálfum. Og skemmdirnar af völdum þessara
haktería, því lengur sem birgðirnár ei-u geymdar.
Gagnstætt skoðun margra, drepur frystingin,
og hinn lági liiti ekki bakteríumar, heldur aðeins
deyfir þær og gerir þær óstarfhæfar. Því kaldara
sem cr, þvi óstarfhæfnari cru bakteriurnar. Væri
ekki um raunverulega erviðleika að ræða, væri
fiskur, sem eklvi er beinlínis fryslur, hafður í
geymslum, þar sem loftið er langt fyrir neðan
frostmark, til þess að verja ])au skemmdum. Aðal-
erviðleikarnir eru fólgnir í því, að í kuldanum
skreppur fiskurinn saman og auk þess er mikill
kostnaður falinn í því að viðhalda lil lengdar þvi
kuldastigi, sem nauðsynlegt er til að verja fiskinn
S skemmdum.
Nýjar uppgötvanir hafa leitl i ljós þá staðreynd,
að til er önnur aðferð en frysting til verndar þvi,
að matvæli sj>illist af völdum þessara bakteria.
Þessi aðferð er útfjólubláa geislunin, sem fram-
leidd er með hinum svokallaða Westinghouse-
„sterilamp“.
Þessi „stérilamp“ er mjög sterluir rafall, sem
I'iskkassi úr gleri, með löngum rafölum, er senda frá sér útfjólublá
sendir frá sér útfjólubláa geisla, sem drepa bakter-
iur og varna myglu og skemdum. Og í raun og
veru er þetta fyrsti rafalliun, sem tekist hefir að
framleiða, sem reynt er að nota í kæliklefum.
Enda þótt „lampinn“ sé mjög kraftmikill, hitar
bann mjög lítið iit frá sér og nemur það sáralitlu
i kæliklefa. Varpar bann frá sér daufum, bláleit-
um bjarma.
Ef slíkir lampar sem þessir væru notaðir í kæli-
klefum, þar sem á að geyma malvæli, þarf ekki
að sjá um það að halda við hinum inikla kulda.
auk þess, sem geislunin drepur bakteríurnar og
ver matvælin betur skemmdum.
Það befir verið rannsakað nákvæmlega, hvórt
ekki sé bægt að nota þessa lampa við fiskfram-
leiðslu, ekki einasla í sambandi við geymslu fram-
leiðslunnar, heldur einnig lil þess að varna
skemmdum, meðan verið er að gera fiskinn að
markaðshæfri vöru.
Rannsóknirnar hafa verið gerðar fyrir forgöngu
stjórnar Kyrrahafs fiskimannasambandsins í
Britisli Columbia, og fiskiveiðaskrifstofu Banda-
rikjanna. Fiskimannasambandið gaf út bráða-
birgðaskýrslu um málið í desembermánuði 1938.
Niðurstaða rannsóknanna var sú, samkvæmt
skýrslunni, að þó að lárangurinn væri ekki alllaf
jafn, væri þó oftast minni bakteríuskemmd og
betra bragð að fiskinum, einkum eftir geymslu.
cf hann befði verið geislaður, en ef hann liefði ekki
verið geislaður.
I skýrslu Fiskiskrifstofu Bandaríkjanna var
niðurstaðan sú af þessari bráðabirgðarannsókn,
að ef ýsa væri geisluð um lengri tíma, drægi úr
hættu á bakteríuskemmdum og geymsluhæfni vör-
unnar yfirleitt. Geislunin hefði engin skaðleg áhrif
á næringargildi matarins, heldur yki það D-vita-
mínið. Ályktun rannsóknarmannanna var þvi sú,
að geislun þessi væri hin heppilegasta við geymslu