Sjómaðurinn - 01.12.1940, Qupperneq 30

Sjómaðurinn - 01.12.1940, Qupperneq 30
22 SJÓMAÐURINN Tj' NN ÞÁ einu sinni eru jólin að nálgast, sú há- tíð, sem alira liátíða mest mildar liugi manna. Mér finnst, og svo mun fleirum finnast, eins og fólk þá ahnennt vilji lielzl leggja öll misklíð- arefni á hilluna. Menn ávarpá hvern annan með hinum velþekktu orðum: Gleðileg jól! og það er eins og einhver óvenjulegur innileilci og vel- vilji lýsi sér með þessu og fylgi þessum orð- um úr iilaði. Ættingjar og vinir skiptast á gjöf- um, atvinnulausu og fátæku fólki eru sendar gjafir af þeim, sem betur eru settir i þjóðfé- laginu. í fáum orðum, það er álitin heilög skylda í öllum kristnum löndum, að reyna eftir megni að láta sem flesla njóta einliverrar jólagleði, reyna að láta sem flesta gleyma armæðu og erfiðleikum þessa lífs, og milda tilveru þeirra, sem hágl eiga, að svo miklu leyti sem það er mögulegt. Hér á okkar landi, þó fátækt sé, mun þó sem betur fer, ekki vera svo fjölmennur hópur fólks, sem er svo illa staddur fjárhags- lega, að ])að geti ekki að dálitlu leyti gerl jóla- legt fyrir sig og sína, og sé svo bágslalt fólk á landi okkar, þá er cnginn efi á þvi, að góð- viljaðir horgarar landsins, sem betur mega sin, hafa fullan vilja á að hæta úr því. llér á landi er til fjölmenn stétt manna, sem oft hefir lítið eða ekkerl af jólum að segja, og stafar það þó ekki af neinni jsérstakri fátækt fiskjar og matvæla yfirleitt, til verndar skemmd- um. Sterilampinn hefir náð mjög mikilli úlbreiðslu, einkum á kjötmarkaðinum, vegna þess að geislun- in varnar rotnun og myglu. Nú er það komið í Ijós, að lampi þessi getur orðið mikils virði í fiskiðn- aðinum, í baráttuni gegn þeim bakteríum, sem sækja á fiskinn og skemma hann. hjá þeirri stétt; heldur vegna hins, að þeir starfa síns vegna eru þannig settir í þjóðfélaginu, að þeim er ekki auðið að halda jólin heima, hjá sínum kæru. Þessi stétt manna eru íslenzku sjó- mennirnir, sem starfs síns vegna verða að halda jólin ýmist úti á liinu ólgandi hafi, sem ein- mitt um jólaleytið cr oftast í reiðiham, eða þá í fjarlægum löndiun, langt frá heimilum sin- um, ættingjum og vinum. f nágrannalöndum okkar, sem líka eiga fjölmenna sjómannastétt, er mikið gerl til þess að reyna að afla sjó- mönnunum einhverrar jólagleði, jafnvel þó þeir séu staddir i öðrum lieimsálfum, cða á hafinu. Það er kvenfólkið í nágrannalöndum okkar, sem þarna ryður hrautina. Þelta gera þær á þann liátt, að löngu fvrir jól eru útbúnir hinir svo- kölluðu jólapakkar, sem síðan eru sendir í þús- undavís út um allan lieim, og sjómannaheimili allra landa sjá svo um að úthýta þeim lil þeirra sjómanna, sem her að garði þeirra. í þessum pökkum eru æfinlega einliverjir hlutir, sem koma í góðar þarfir hjá sjómönn- unum, I. d. sokkar, vettlingar, treflar og því- umlíkt, ásamt vinsamlegri kveðju og ósk um gleðileg jól. Til að afla þessara hluta eru venjulega haldn- ir hasarar, og ágóðanum varið til kaupa á þess- um hlutum, eða ])á að konur koma saman og vinna að þessu sjálfar. í 25 ár, sem ég hefi siglt, hefi ég æfinlega fengið einn eða fleiri slíka pakka, og mér hef- ir alltaf fundizt það vera eitthvað hátíðlegt við það. Það Iiefir ótvirætt minnt mann á, að fólk i landi man þó eftir manni og ber lil manns hlýjan hug. Ég liefi ekki orðið var við, að þelta sé gerl hér á landi, en vel l'yndist mér það eiga við hér, þar sem svo margir af landsins sonum eru sjómenn, sem oft verða að afsala sér þeirri á- nægju, að vera heima um jólin, og ekki þarf að halda að íslenzka kvenfólkið inni þetta starf ver en stallsystur þeirra erlendis, ef byrjað væri á því. Að endingu vil ég biðja Sjómanninn að bera öllum, til lands og sjávar, mínar einlægustu óskir um gleðileg jól. Farmaður.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Sjómaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómaðurinn
https://timarit.is/publication/714

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.