Sjómaðurinn - 01.12.1940, Side 19

Sjómaðurinn - 01.12.1940, Side 19
S JÓM AÐURINN 11 Rómverjar sigra flola Karthagomanna. (Hugmynd). uðu „E1 Zhanan“, cftir liinum mörgu villtu sauð- kindum, sem þeir fundu á eynni (Madeira). Þeir drápu nokkrar ldndur, en kjötið af kindunum var ramt á hragið og óætt,og þeir höfðu aðeins hjórana með sér. Svo héldu þeir áfram í suðurátt, og eftir 12 daga fundu þeir aðra ey með háum höfða, sem þeir álitu 30,000 fet á liæð (Pico á Tenneriffey) Þarna sáu þeir liús inni á ströndinni og ræktaða akra, en þegar þeir nálguðust land, umkringdu bátar þá og þeir voru teknir lil fanga. Þeir voru fluttir lil horgar á ströndinni, þar sem, föngulegir og fallegir menn hjuggu. Þarna voru þeir lokaðir inni i húsi í þrjá daga, en á fjórða degi voru þeir leiddir fyrir konunginn, sem lét túlk sinn spyrja þá að því á arabisku, liverjir þeir væru og livað þeir vildu. Þeir svöruðu því, að þeir væru „farandmenn" og liefðu farið í þessa för í því slcyni, að rannsaka leyndardóma hafsins og finna takmörk þess. Þegar konungurinn heyrði þelta liló hann hjartanlega og lét túlkinn segja þeim, að faðir sinn hefði einu sinni fyrir löngu síðan senl nokkra af þrælum sínum, úl á hafið í f samskonar erindum, og að þrælarnir hafi siglt í marga mánuði, þangað til sólin liefði nærri því brennt þá upp til agna. Svo hefðu þeir komið heim aftur, án þess að finna nokkuð. Því næst voru fangarnir fluttir aftur í fangelsið, þangað til byr varð vestlægur. Þá var bundið fyr- 'ir augu þeim, og þeir fluttir um borð i skip, sem setti þá þrem dögum seinna á strönd Afríku. Þar voru þeir skiidir eftir með hendur bundnar á bak aftur. Seinna fann þá liópur villimanna, sem gerði þá að þrælum. En eftir fáein ár tókst þeim að flýja og komast eftir mikla örðugleika lil Lissa- l)on, og ein galan i Lissabon var látin lieita eftir þeim: „gala farandmannanna“. Þarna höfum, við lilaupið yfir 1(5 hundruð ár í mannkynssögunni, og á þessum tima virðist At- lantshafið elcki liafa verið rannsakað. Og liversu undarlegt, sem það kann að virðast, er orsökin vafalaust trúarkenningar þessa tímabils. Frægustu landafræðingar forngrikkja eru Erat- astlienes á annarri öld f. Kr. og Strabon á fyrstu öld e. Kr. Þessir landafræðingar tveir höfðu skilið eftir marga auða bletti á landabréfi sínu, en þeir höfðu gert sjálfir uppdrætti sína af löndum og höfum — af mikilli nákvæmni. Á eftir þessum tveimur kom hinn frægi Ptole- mæos frá Alexandríu. Þessi Ptolemæos var mjög hygginn maður, en ekki eins samvizkusamur og fyrirrennarar lians. Hann sat lieima í herbergi sínu og dró uppdrætti sína þar, samkvæmt frá- sögn annarra, og þegar það hrökk ekki til, orti hann i eyðurnar. Það var því ekki liægt að treysta uppdráttum hans. Þannig lét hann Ivína og Af- ríku ná saman, og þar sem fyrirrennarar hans höfðu skilið eyður eftir, stráði hann borgum og fljótum, sem aldrei höfðu verið til. Ilann gerði Ceylon helmingi stærri en Litlu-Asíu, og hann lét haf flæða yfir hálft Rússland. Eina landið, sem

x

Sjómaðurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómaðurinn
https://timarit.is/publication/714

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.