Sjómaðurinn - 01.12.1940, Side 21

Sjómaðurinn - 01.12.1940, Side 21
SJÖMAÐURINN 13 SOTÆFEIjIj i spreii§*|ii- regrii i Kritjáii§i§aiid. Elíkcrt §kip í liöfniuui vs Þetta eru önnur stríðsjól okkar að þessu sinni. Enginn getur sagt með sanni að ófriðurinn hafi valdið okkur íslending- um miklu tjóni, þegar tekið er tillit til þess, að við siglum stöðugt um hættu- svæðin og í engu út af brugðið þeim venjum, sem við áður höfðum um siglingar um þær leiðir, sem á annað borð er hægt að fara. Þó að tjónið sé jafnvel minna en við bjuggumst við, þá höfum við þó orðið að þola þá sáru raun, að 10 sjómenn fórust með togar- anum Braga við England. Þetta er stærsta tjón okkar. En þó að tjónið sé ekki enn meira, hafa sjómenn okkar oft verið í mikilli lífshættu á siglingum sínum. Hér fer á eftir frásögn eins skip- verjans á flutningaskipinu „Snæfell“, en það var í Noregi, er innrásin var gerð í það land. Nú liggur þetta skip innilok- að í Svíþjóð en skipverjarnir eru komn- ir heim, allir nema skipstjórinn. — nafnið „Stormahöfðinn“ , en Johan konungur breytti nafninu og kallaði „Góðrarvonarhöfða“. Þetta var mesta uppgötvunin á sviði landkann- ana þangað til Columbus fann Ameriku fyrsta hæðin i byggingu, sem Henrik sæfari lagði liorn- stein að og þeir lilóðu ofan á: Cloumhus, Vasco da Gama, Magellan, Piazarro, Relaigh, James Coolc og hvað þeir nú heita allir þessir djörfu menn, sem fetuðu i fótspor Henriks sæfara og gáfu okk- ur rétta mynd af jörðinni, sem við byggjum. i> fyrii* ciu§ iiiikltiin skcind' iim og: lictöi í§lcuxka skifi. • SawtaJ við skip verja. ■p LUTNINGASKIPIÐ „SNÆFELL“ er eign Kaupfélags Eyfirðinga á Akureyri. Það er 1000 DAV.-lonn að stærð. ' 20. marz síðastliðinn fórum við frá Alcureyri og höfðum engan flutning. Eerðinni var heitið lil Svíþjóðar. Við komum lil Gautaborgar á tilsell- um tíma. Þar urðum við fyrst að bíða i viku, en tókum þar svo 100 lonn af gjarðajárni. Frá Gauta- horg fórum við til Kristjánssands i Noregi og komum við þangað 7. april. Við fengum góða legu við bryggju og þarna áttum við að taka tunnustafaefni. Um kvöldið <S. apríl vorum við húnir að lesla 45 „standarda“. Þeir menn, sem við töluðum við í Ivristjánssandi þessa tvo daga töluðu að vísu um styrjöldina, en þó ekki óvenjulega mikið, en þann S. varð dálítill atburður, sem mér virtist gera bæjarbúa svolítið órólega. Undir kvöld kom báturinn „Gyllir“, sem er nokkru minni en „Friðþjófur Nansen“, til Kristjánssands. Hafði hann meðferðis lík 19 þýzkra hermanna og 16 lifandi en aðframkonma. Þessir menn höfðu verið á þýzka herflutninga- og her- gagnaskipinu „Rio de Janeiro“ sem sökl hafði verið um nóttina í Skagerak og var sagt að með þvi hefðu verið hundruð liermanna og mikið her- gagna. Kristjánssandsbúar tóku hinum skipreika mönnum mjög vel, fluttu þá í sjúkrahús í bænum og hjúkruðu þeim eins vel og hægt var. Það fvlgdi fregninni um „Rio de Janeiro“, að eftirlitsbátur frá Lillesand hefði bjargað 123 mönnum af því. Þá var og sagt, að ú skipinu hefðu verið um 80 hestar og hefðu þeir allir farist. Okkur virtist að ýmsir menn yrðu órólegir við

x

Sjómaðurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómaðurinn
https://timarit.is/publication/714

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.