Sjómaðurinn - 01.12.1940, Page 54

Sjómaðurinn - 01.12.1940, Page 54
46 SJÓMAÐURINN fyrst fékk hann að vila að báturinn frá Brisbaiie befifii ekki komið og knæpueigandinn átti ])ví ekki dropa. Morrisson reif ])á lieilan lagð af brjósti scr og benti honum i bausinn á honum og barði bann svo til óbótá. Það var vitanlega alveg þýðingar- laust, þvi að bann fékk ekkert romm fyrir þvi. Þáð, sem siðan bar við í Ako er eiginléga ómögu- legl að lýsa. Það var álika ástand í bænum þeim, eins og er i smábæ, þegar grimt ljón hefir sloppið úr búri sinu. Og síðan er allt af nóg af ronnni til i Ako. Þrjú keröld af ronnni standa i brepps- nefndarbyggingunni, sem varabirgðir banda Morrisson. Vitanlega varð það alll af ákaflega miklum erf- iðleikum b.undið fyrir Morrisson að fá stýrimann. Þeir ruku allt af frá lionum eftir stutta sambúð. En skipstjórn Morrisson var beldur ekki venju- leg. Hann bafði ekki neinar skipsbækur, það þýddi heldur ekki neitt, því að hvorki bann né neinn annar liefði getað lesið skriftina bans. Hann gerði heldur aldrei neinar mælingar. Ef svo bar við, að bann sæi stýrimann sinn með „sextant“ i böndunum, þreif bann tækið af lionum og bennti ]>ví krossbölvandi fyrir borð. Sama bölvaða stríðið var með þá sem voru skipshöfn bans að öðru leyti. Eyrstu árin liafði hann haft innfædda skipverja, en svo fór um sjóferð þá að trúboðarnir fengu ríkissljórnina til að setja bann á bann. Frá þeim tíma réði bann allt af til sín livít reköld af strönd- unum þar sem bann kom. Þegar bann bafði baft seytján stýrimenn á fjórum árum stóð bann uppi alveg ráðalaus. Loks rakst liann á Patrick i Port Adam. Morrisson liafði komið þangað. Hann bafði látið róa sér i land til að fá sér romm hjá Vanrode. Patrick sat við drykkjuborðið. Morrisson sá strax að þarna var íri. Hann var alveg eins rauðbærður og bann sjálfur og ekki var hann lægri eða mjórri. Morris- son sneri sér að honum og spurði bvort bann ætl- aði að gefa einn umgang. En Patrick sagði bonum að halda sér saman og „bvað bann vildi eiginlega upp á dekk“. Samstundis reif Morrisson lúkuna úr vasanum, stakk benni inn á brjóst sér, reif það- an dálaglegan lokk og kastaði bonum framan i Irann. En Morrisson varð dálítið liissa, þegar Patrick gerði nákvæmlega bið sama og svo likir voru lokkarnir, að menn gátu baldið að þeir væru báðir af sama lnmdinum ! Vanrode kom skelkaður fram fyrir skenki- borðið sitt og reyndi að stilla til friðar, en hvor- ugur þeirra tók eftir því, þeir voru byrjaðir. Þeir byrjuðu með hryggspennu. Bóðir stóðu eins og grónir við gólfið og það brast og brakaði i ])eim öllum, eins og i mastri i fárviðri. Vanrode boppaði kringum slagsmálabundana eins og fugl. Morrisson blánaði i framan og reyndi að koma bælkrók á fjanda sinn, en Patrick sá við bragðinu og tókst að lyfta skipstjóranum frá gólfinu, en í sama bili féll bann aftur á bak á borðið svo að flöskur og glös fuku út i veður og vind og moluð- ust mélinu smærra. Morrisson notaði tækifærið og rauk aftur á Patrick. Greyp bann flösku og kastaði henni í bausinn á binum. Pat beygði sig og flaskan flaug gegnum liina stóru dyrarúðu Vanrodes. En i sörnu svipan rétti Patrick honum einn vel úti látinn og kom lmefinn i mitt andlits "skipstjórans. Flestir befði sigið i bné, en Morris- son skyrpti að eins einni eða tveimur tönnum út úr sér og bvrjaði helmingi verri en áður. Slóll fór í mylsnu við veggina, annar muldi liurðina og Vanrode bvarf eins og örskot út um dyrnar. Það var sannarlega bölvað að engin vitni skyldu vera að frambaldinu. Þegar Vanrode dyrfðist að gægj- ast inn fyrir löngu seinna sátu berserkirnir saman uppi á borðinu sinn með bvora flöskuna og skál- uðu sem beztu vinir. Mörrisson spurði ákaflega smeðjulega bvort Vanrode vildi bafa skaðabætur, en Vanrode sagði nei. Það var líka injög viturlegl og Vanrode þóttist bólpinn, þegar Patrick bað um pokann sinn og Morrisson rétti knæpueigand- anum tvo shillinga fvrir flöskurnar og einn fvrir það sem þeir félagarnir böfðu brotið og eyði- lagt. — Þannig varð Patrick stýrimaður á „Ven- us“. Þeir voru saman á „Venus“ í mörg ár og þeim köm bara sæmilega samau Við og við sáust þeir með glóðaraugu, en þeir voru fljótir að skila þeim til þess fyrsta, sem þeir rákust á og þegar Patrick mölbraut rommflösku, sem ckki var einu sinni búið að taka tappann úr urðu ægileg slagsmál, en nokki'um dögum seinna tókst þorstanum að sam- eina þá aftur. Siðasta ferð Jjeirra og ástæðan fyrir því að þeir skyldu var dálitið skritin. Þeir sigldu frá y\.ko á miðvikudag og komust lil stöðvarinnar á vestur- odda Choisefuleyjarinnar undir kvöld sama dag. Þarna náðu þeir vitanlega í romm og drukku sig auga fulla og þeir bókstaflega dóu um borð, en því voi'ii ])eir óvanir. Þeir vöknuðu ekki úr rot- inu fvrr en vaglmaðurinn kom niður lil þeirra og sagði þeim að ])að væri farið að bvessa. Það var svo sem bægt að sjá það og heyra, því að tómar Frh. á bls. 40.

x

Sjómaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómaðurinn
https://timarit.is/publication/714

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.