Sjómaðurinn - 01.12.1940, Síða 43

Sjómaðurinn - 01.12.1940, Síða 43
S JÓM AÐURINN 35 — Ertu á valdi myrkranna? Eg þori það aldrei. Enginn má vita það. Kristín lautaSi fáein óskiljanleg orS fyrir munni sér. — Kristin, þú segir henni móSur þiuui þaS á þessari stundu. — Þú varst alltaf svo ströng, sagSi Kristín. — Ströng? Þó aS ég gætti barnanna minna, sagSi móSirin. Kristín fékk sér sæti og þrýsti höndunum aS brjósti sér. Loks gat hún stuniS upp svo lágt, aS varla hevrSist. — Las-Pieter. MóSirin fékk sting í hjartaS og spratt á fætur. Las-Pieter? spurSi hún og stóS á öndinni. Kristín kinkaSi kolli. HvaS er ú milli þín og — Las-Pieters? Kristín grúfSi andlitiS i höndum sér og sagSi áköf: — Eg 1'lýSi til hans, þegar þú ógnaSir mér meS synd og refsingu. Þá hefir ])ú leitaS djöfulsins, sag'Si móSirin reiS. -— Kristín, þá hefir þú leitaS burtu frá guSi til djöfulsins. Hvers vegna leitaSir þú til hans, Kristin, svaraðu mér? sagSi móSirin og greip i cixl hennar. - Hann var sá eini, sem ég gat leitaS til ■— þaS var samúS i augum hans, stundi Kristin. — Já, ég leitaSi til hans í synd. Hún hrópaSi síSustu orS- in. — ÞaS verSnr guS aS dæma, sagSi móSirin. — Þetla er mér of örSugt viSfangs. Og liún titraSi af geSshræringu. — Og hér í mínum húsum. Hér i húsi l'oreldra þinna hefir þú gert þig aS skækju. Kristín, segSu, aS þetta sé ekki satt. ÞaS getur aldrei veriS satt. Svo þung liegning getur ekki veriS á mig lögS. Hún þagnaSi, röddin var hás og heyrS- ist varla. — ÞaS varð þögn stundarkorn. Stormurinn æddi fyrir utan gluggann, og regnið buldi á rúð- unum. Vindþotin voru eins og stunur frá veiku brjósti. - r' ? Kristín grúfSi andlitiS í höndum sér. Henni leiS betur eftir aS hún hafSi játaS sekt sína. Og hún sá móSur sina ganga um gólf án afláts i mikilli geSsliræringu. J>á varS Kristínu það ljóst, hve lítið’ rúm hún hafSi ávallt átt í hjarta móSur sinn- ar. Og þaS kom eins og af sjálfu sér, þegar húu tók loks til máls á ný. Hvers vegna ýttirSu mér frá þér meS ströngum ögnunum um dauSa og hegningu. Eg var einmana og þráSi lífiS. Og þá kom hann, liorfSi á mig blíSu augnaráSi og sagSi falleg orS, sem ég hafSi aldrei l)eyrt áSur. — Piektu minninguna um hann út úr hjarta þínu, hrópaSi móSirin. Hann vill þér ekker annaS en allt illt. Hann, sem kom aS utan og flutti synd- ina meS sér inn á heimili mitt. Kristín hlustaSi á gremjuorS móSur sinnar og tautaSi. — ÞaS er ekki hægt hann á meira en mitl líf — þaS er annaS lif lika. Hann hefir hlaSiS hjarta þilt syndum, og þaS, sem þú herS undir hjarta þínu er ávöxtur syndar- innar. Barn þitt fæSist i synd. MóSirin þagnaSi. Kristín var staSin á fætur, föl sem nár. í sama bili kom Las-Pieter inn. — Sjórinn stefnir aS liúsinu. Hafið liækkar fet fyrir fet. — Já, og með þér kom syndin og ógæfan inri á heimili mitt, hrópaði móSiiin og réSi sér nú ekki lengur. Þú stalst hjarta Kristinar og lokkaSir hana í synd og glötun .... og nú refsar lierrann okkur. Og hún kastaöi sér yfir sofandi börnin í rúminu. Hann gekk til Kristínar, sem reikaSi um gólfiö. Hún lét fallast i faSm hans og hjúfraSi andlitiS upp að öxl hans. — Treystu mér, Kristin, sagSi hann. Hún opnaSi augun lil hálfs og leit á hann. For- mæling móÖur hennar hljómaSi enn þá fvrir eyr- um hennar. Svo gekk hann út úr borðstofunni. Aftur heyrðist stormurinn ýlfra úti fvrir, og sjórinn leitaði inn í húsagarSinn. Sören Knop og Las-Pieter áttu ervitl með að bjarga gripunum, sem voru dregnir úr gripahús- inu inn í hlöðurnar og upp á heystúlin. Kaldur sviti spratt á enni Sören Knops. Honum fannst hann vera orðinn svo gamall og farinn aS kröftum. Og hann skalf i hnjáliSunum. — Nú veröum við að liugsa um aS bjarga okkur sjálfum, sagði Las-Pieter að lokum. — Bjarga, sagði Sören Ivnop hásri röddu. — Hvernig getum við talaö um að bjarga okkur, þegar dauðinn starir á okkur lir öllum áttum. Hvernig getum viS bjargaÖ okkur? - ViS getum bjargað okkur í bátnum, sagði Las-Pieter. — I bátnum get ég róið að ferjustaðn- um og verð kominn með hjálp eftir klukkutima. Heldurðu aS þú getir róiS l)átnum í þessu veðri ? — ÞaS ætti ég að geta, sagði Las-Pieter. —- Svo lengi, sem ég gel hreyft handleggina skal ég aldrei

x

Sjómaðurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómaðurinn
https://timarit.is/publication/714

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.