Sjómaðurinn - 01.12.1940, Blaðsíða 43

Sjómaðurinn - 01.12.1940, Blaðsíða 43
S JÓM AÐURINN 35 — Ertu á valdi myrkranna? Eg þori það aldrei. Enginn má vita það. Kristín lautaSi fáein óskiljanleg orS fyrir munni sér. — Kristin, þú segir henni móSur þiuui þaS á þessari stundu. — Þú varst alltaf svo ströng, sagSi Kristín. — Ströng? Þó aS ég gætti barnanna minna, sagSi móSirin. Kristín fékk sér sæti og þrýsti höndunum aS brjósti sér. Loks gat hún stuniS upp svo lágt, aS varla hevrSist. — Las-Pieter. MóSirin fékk sting í hjartaS og spratt á fætur. Las-Pieter? spurSi hún og stóS á öndinni. Kristín kinkaSi kolli. HvaS er ú milli þín og — Las-Pieters? Kristín grúfSi andlitiS i höndum sér og sagSi áköf: — Eg 1'lýSi til hans, þegar þú ógnaSir mér meS synd og refsingu. Þá hefir ])ú leitaS djöfulsins, sag'Si móSirin reiS. -— Kristín, þá hefir þú leitaS burtu frá guSi til djöfulsins. Hvers vegna leitaSir þú til hans, Kristin, svaraðu mér? sagSi móSirin og greip i cixl hennar. - Hann var sá eini, sem ég gat leitaS til ■— þaS var samúS i augum hans, stundi Kristin. — Já, ég leitaSi til hans í synd. Hún hrópaSi síSustu orS- in. — ÞaS verSnr guS aS dæma, sagSi móSirin. — Þetla er mér of örSugt viSfangs. Og liún titraSi af geSshræringu. — Og hér í mínum húsum. Hér i húsi l'oreldra þinna hefir þú gert þig aS skækju. Kristín, segSu, aS þetta sé ekki satt. ÞaS getur aldrei veriS satt. Svo þung liegning getur ekki veriS á mig lögS. Hún þagnaSi, röddin var hás og heyrS- ist varla. — ÞaS varð þögn stundarkorn. Stormurinn æddi fyrir utan gluggann, og regnið buldi á rúð- unum. Vindþotin voru eins og stunur frá veiku brjósti. - r' ? Kristín grúfSi andlitiS í höndum sér. Henni leiS betur eftir aS hún hafSi játaS sekt sína. Og hún sá móSur sina ganga um gólf án afláts i mikilli geSsliræringu. J>á varS Kristínu það ljóst, hve lítið’ rúm hún hafSi ávallt átt í hjarta móSur sinn- ar. Og þaS kom eins og af sjálfu sér, þegar húu tók loks til máls á ný. Hvers vegna ýttirSu mér frá þér meS ströngum ögnunum um dauSa og hegningu. Eg var einmana og þráSi lífiS. Og þá kom hann, liorfSi á mig blíSu augnaráSi og sagSi falleg orS, sem ég hafSi aldrei l)eyrt áSur. — Piektu minninguna um hann út úr hjarta þínu, hrópaSi móSirin. Hann vill þér ekker annaS en allt illt. Hann, sem kom aS utan og flutti synd- ina meS sér inn á heimili mitt. Kristín hlustaSi á gremjuorS móSur sinnar og tautaSi. — ÞaS er ekki hægt hann á meira en mitl líf — þaS er annaS lif lika. Hann hefir hlaSiS hjarta þilt syndum, og þaS, sem þú herS undir hjarta þínu er ávöxtur syndar- innar. Barn þitt fæSist i synd. MóSirin þagnaSi. Kristín var staSin á fætur, föl sem nár. í sama bili kom Las-Pieter inn. — Sjórinn stefnir aS liúsinu. Hafið liækkar fet fyrir fet. — Já, og með þér kom syndin og ógæfan inri á heimili mitt, hrópaði móSiiin og réSi sér nú ekki lengur. Þú stalst hjarta Kristinar og lokkaSir hana í synd og glötun .... og nú refsar lierrann okkur. Og hún kastaöi sér yfir sofandi börnin í rúminu. Hann gekk til Kristínar, sem reikaSi um gólfiö. Hún lét fallast i faSm hans og hjúfraSi andlitiS upp að öxl hans. — Treystu mér, Kristin, sagSi hann. Hún opnaSi augun lil hálfs og leit á hann. For- mæling móÖur hennar hljómaSi enn þá fvrir eyr- um hennar. Svo gekk hann út úr borðstofunni. Aftur heyrðist stormurinn ýlfra úti fvrir, og sjórinn leitaði inn í húsagarSinn. Sören Knop og Las-Pieter áttu ervitl með að bjarga gripunum, sem voru dregnir úr gripahús- inu inn í hlöðurnar og upp á heystúlin. Kaldur sviti spratt á enni Sören Knops. Honum fannst hann vera orðinn svo gamall og farinn aS kröftum. Og hann skalf i hnjáliSunum. — Nú veröum við að liugsa um aS bjarga okkur sjálfum, sagði Las-Pieter að lokum. — Bjarga, sagði Sören Ivnop hásri röddu. — Hvernig getum við talaö um að bjarga okkur, þegar dauðinn starir á okkur lir öllum áttum. Hvernig getum viS bjargaÖ okkur? - ViS getum bjargað okkur í bátnum, sagði Las-Pieter. — I bátnum get ég róið að ferjustaðn- um og verð kominn með hjálp eftir klukkutima. Heldurðu aS þú getir róiS l)átnum í þessu veðri ? — ÞaS ætti ég að geta, sagði Las-Pieter. —- Svo lengi, sem ég gel hreyft handleggina skal ég aldrei
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Sjómaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómaðurinn
https://timarit.is/publication/714

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.