Sjómaðurinn - 01.12.1940, Side 65

Sjómaðurinn - 01.12.1940, Side 65
SJÓMAÐURINN 57 I\v\\ Koitns og I tv\ Slysfarir. Öðru hvoru hafa sorgarfréttirnar horist til okkar um, að liraustir sjómenn á hezta aldri hafi farist með skipum sínum, að í náttmyrkrinu i er- lendum höfnum hafi sjómenn fallið í sjóinn og drukknað og nú síðast liið liörmulega slys, þegar botnvörpungurinn Bragi var sigldur i kaf og margir mætir drengir létu lífið. Ótrúlega fljótl fyrnist þó yfir svona tiðindi í kapphlaupinu um auðæfin sem sjórinn gefur. Þannig er það, þó að það ælti ekki að vera svona. Hvert slys sem verð- ur, á að livetja okkur til þess að skapa eftir mætti meira öryggi og lála einskis ófreistað til þess að minnka hætturnar og draga þar með úr áhællu sjómannanna. Ofviðrin undanfarið. Nú að undanförnu hafa geysað hinir ægilegustu stormar og liafa nokkur skip, sem verið hafa i ferðum frá útlöndum laskast og sum verið mjög hætt komin. Togari einn mölhraut báða hjörgun- arbátana og lá lengi morrandi í hálfu kafi. Um sömu mundir fórst flutningaskip nálægt honum og annað missti skrúfuna. Þau voru hæði erlend. Minnir þetta á það, að við slikum veðrmn má alllaf húast um þetta leyti árs og allt fram í miðjan fehr- úar. Það er kunnara en frá þurfi að segja að all- mörg skip stunda nú siglingar lil útlanda, sem ekki eru til þess fær. Er þar átt við hina minni linnveið- ara og vélbála. Er heinlinis með hleðslu þeirra stofnað til stórslysa og alveg fyrirsjáanlegt, et áfram verður haldið á þeirri braut, að slórslys verða. Um hin stærri skip má aftur á móti segja, að yfir mánuðina nóvember og desemher, janúar og fram í miðjan febrúar eru þau allt of mikið hlaðin og á það ekki sizt við þegar þau koma frá Englandi. Liggur í hlutarins eðli, að i ofviðrunum verja þau sig illa eins lilaðin og þau eru. — Það verður því fastlega að vænta þess að skipstjórar og útgerðarmenn gæti þess hetur hér eftir en hingað til að hlaða ekki skipin eins mikið yfir skammdegismánuðina og gert hefir verið og hins, að rikisstjórnin komi á fulkomnara eftirliti við út- flutningshafnirnar eða þar sem skipin leggja frá landi, en verið hefir og sjá svo um að meiri var- úðar verði gætt hér eftir við siglingarnar til út- landa. Eðlilegast væri, að fela þelta starf Slysa- varnafélagi Islands og setja um þessar siglingar strangari reglur en gilt hafa hingað til. Ekki veld- ur sá er varir. ÞýðingarmikiJl dómur. Stýrimannafélagið rak mál vegna eins félaga síns sem drukknaði af völdum myrkvunar i er- lendri horg, gegn Sríðstryggingafélagi íslenszkra skipshafna. Dómsúrslit urðu þau að Stríðstrygg- ingafélagið var dæmt til að greiða dánarhæturnar að fullu, en Tryggingarstofnun ríkisins, en þar var hann einnig tryggður, var sýknuð.Máliðmun þó halda áfram til.hæstaréttar. Dómur þessi er að þvi leyti þýðingarmikill að liann slær þvi föstu að tryggingunni heri að bæta þá menn sem farast í erlendúm liöfnum af völdum myrkvunar, en þrir menn liafa þegar farist af þeim orsökum og fleiri verið hætt konmir. Annar dómur. Félagsdómur kvað nýlega upp dóm út af eftir- vinnu tveggja stýrimanna á skipum Sikpaútgerðar ríkisins. Stýi'imennirnir kröfðust aukagreiðslu fyrir eftirvinnu við björgun á skipi, en Skipaút- gerðin neitaði. Niðurstaða meirihluta félagsdóms var á þá leið að stýrimönnum hæri ekki auka- greiðsla fyrir eftirvinnu, nema þegar skipin leggj- ast að bryggju eða fara frá bryggju. Minni hluti félagsdóms, Sigurjón Á. Olafsson, var andvigur þessari niðurstöðu og taldi stýrimennina eiga full- an rétt á aukagreiðslunum samkvæmt (i. grein gerðardómsúrskurðar frá 1938. Meirihluta dóms- ins skipuðu þeir Hákon Guðmundsson, Gunnlaugur E. Briem, Kjartan Thors og Sverrir Þorbjarnar- son. Uppsögn samninganna. Flest verkalýðsfélög í landinu hafa notað sér rétt sinn til að segja upp gildandi kaupsamningum. Meðal þeirra er Stýrimannafélag íslands. Mjög mörg félög eru þegar búin að útbúa kröfur sínar og fara vitanlega fram á mikla hækkun á launum til þess að mæta síaukinni dýrtíð. Aðalkröfurnar munu vera, að dýrtið sú, sem orðin er og verður, verði að fullu bætt, að nokkrar bætur fáist fyrir

x

Sjómaðurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómaðurinn
https://timarit.is/publication/714

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.