Bankablaðið - 01.07.1985, Qupperneq 65

Bankablaðið - 01.07.1985, Qupperneq 65
65 Heimanám og nám fjarri skólastofn- unum mun aukast verulega sem liður í jöfnun möguleika á öflun menntunar. Svo að þessi þáttur fræðslunnar takist vel þarf að koma á fræðsluráðgjöf á þeim svæðum sem skólinn nær ekki til að stað- aldri. almenna skólakerfi sem þýðir um leið að það er nokkru eldra en áður tíðkaðist þegar það kemur til starfa. Góð skipulagning við ráðningu á nýju starfsfólki ætti að gefa kost á námi áður en störf hefjast, sem um leið styttir tafir frá störfum síðar. starfsskyldur hans og framtíðarþróun með ný störf í huga. Tækifæri til að bæta við þekkingu á öðrum sviðum bankar- ekstrar auka möguleika á tilfærslum í starfi og á aukinni ábyrgð. RAÐNING A NYJU STARFSFÓLKI Bankar og sparisjóðir munu einkum ráða til sín nýtt starfsfólk með tvenns konar bakgrunn: a) Það sem lokið hefur námi í viðskipta- greinum fjölbrautaskóla eða verslun- arskólum. Þessir starfsmenn hefja störf þegar þeir eru um 20 ára. b) Það sem lokið hefur háskólanámi í viðskipta- og lögfræði eða tölvufræð- um. Þeir hefja störf um 25 ára aldur. Tilhneiging er í þá átt að ráða nýtt bankafólk eftir lengri skólagöngu í hinu FRÆDSLA INNAN HVERS BANKA Hver banki fyrir sig mun bera ábyrgð á færðslu sinna starfsmanna í samræmi við viðfangsefni sín. Fræðsla þessi ertil við- bótar og í framhaldi af fræðsluframboði Bankamannaskólans. Teoretisk bankafræðsla og starfsþjálf- un mun verða í samræmi við þörf og hæfileika hvers starfsmanns. Bankinn, í samvinnu við starfsmanninn og hans næsta yfirmann, munu leggja á ráðin um tilhögun fræðslunnar, tvö til þrjú ár fram í tímann. Þessi fræðsla mun miðast við NIÐURLAG Framangreindum hugleiðingum er ætlað að gefa nokkra mynd af þeim veigamikla þætti sem menntun á í mótun bankaþjón- ustu. Ef bankafólki er það kappsmál, að halda sínum hlut í atvinnulífinu og þjóna þeim starfsgreinum sem þurfa á banka- þjónustu að halda, þá ber að halda við og efla menntun þess á meðal. Viljum við auka þjónustuna frá því sem nú er þá verður það ekki gert nema með stórauk- inni fræðslu og þjálfunarstarfsemi starf- sfólksins. Það er almennt viðurkennt meðal bankamanna að einn þýðingarmesti þátt- ur í velgengni banka í aukinni sam- keppni sé gott og vel menntað starfsfólk. FYRIRLESARAR BANKAMANNASKOLANS FRÁ SfOFNUN TIL 1978 í ÞÁVERANDI STÖÐUM ÞEIRRA OG STOFNUNUM Adolf Björnson, Útvegsbanka Ari Guðmundsson, Landsbanka Barði Árnason, Landsbanka Björn Tryggvason, Seðlabanka Einar Pálsson, Reiknistofu bankanna Einvarður Hallvarðsson, Landsbanka, Guðmundur I. Guðjónsson, Kennaraskólanum Gunnar H. Blöndal, Búnaðarbanka Gunnar Gunnarsson, Útvegsbanka Gunnlaugur G. Björnson, Útvegsbanka Hannes Pálsson, Búnaðarbanka Hilmar Viggósson, framkvst. SÍB Ingólfur Þorsteinsson, Landsbanka Jakob Ármannsson, Útvegsbanka Jóhanna Björnsdóttir, Verslunarskóla Jón ívars, Landsbanka Ólafur Helgason, Útvegsbanka Ólafur I. Rósmundsson, Reiknistofu bankanna Ragnheiður Hermannsdóttir, Landsbanka Sigurður Guttormsson, Útvegsbanka Stefán Pálsson, Búnaðarbanka Stefán Þórðarson, Landsbanka Svavar Jóhannsson, Búnaðarbanka Torfi Ólafsson, Seðlabanka Tryggvi Pétursson, Búnaðarbanka Vilhjálmur K. Lúðvíksson, Landsbanka Þórhallur Tryggvason, Búnaðarbanka Þorsteinn Magnússon, Verslunarskóla Þórunn Felixdóttir, Verslunarskóla Þorvaldur Einarsson, Búnaðarbanka Þorvaldur Jónasson, Kennaraskólanum Þorvarður Þorvarðsson, Landsbanka TUNGUMÁLAKENNARAR Pétur Karlsson (Peter Kidson), enska Hugh Templeton, enska Gerard Chinotti, franska Sveinn Pálsson, þýska Sya Þorláksson, danska lan J. Kirby, enska próf.Hásk.ísl. Robert G. Cook, enska próf. Hásk.ísl. Jenifer French M.A., enska Dr. Jóhannes Nordal, Seðlabankastj. Björn Tryggvason, aðst.bankastj. Seðlabanka Sigurgeir Jónsson hagfr. Seðlabanka Ólafur Tómasson, viðskfr. Seðlabanka Þorsteinn Magnússon, viðskfr. kennari Verslunarsk. Grétar Sigurðsson, viðskfr. Seðlabanka Benedikt Antonsson, viðskfr. Seðlabanka Valdimar Hergeirsson, viðskfr. Hásk.ísl. Björn Matthíasson, hagfr. Seðlabanka Ólafur Pétursson, hagfr. Seðlabanka Stefán Pálsson, starfsm.stj. Búnaðarbanka Sigurður Jóhannesson, forstöðum. gjaldeyriseftirl. Seðlabanka Haukur Heiðar, deildarstj. Landsbanka Ólafur Ottósson, aðalféh. Samvinnubanka Sveinbjörn Hafliðason, Seðlabanka Konráð Adolphsson, viðsk.fr. Stjórnunarfél. Davíð Ólafsson, Seðlabankastjóri Jón Sigurðsson, hagrannsóknarstj. Jónas Haralz, bankastjóri Landsbanka Einar Pálsson, forstöðum. Reiknistofu bankanna Jón V. Karlsson, forstöðum. IBM Gunnar Ingimundarson, forstöðum. IBM Kristinn Hallgrímsson, hagfræðingur Seðlabanka Poul Hjulmand, forstjóri EDB-Central í Danmörku Stefán Pétursson, aðallögfræðingur Landsbanka Reinhold Þ. Kristjánsson, lögfr. Landsbanka Magnús Fr. Árnason, aðallögfræðingur Búnaðarb. Þorvaldur Einarsson, lögfr. Búnaðarbanka STAÐA, SKIPULAG OG STARFSEMI SEDLABANKANS Seðlabankinn og staða hans í fjármálakerfinu dr. Johannes Nordal, Seðlabankastjóri Skipulag og starfsemi Seðlabankans Heildarskipulag gjaldeyrismála Björn Tryggvason, aðstoðarbankastjóri Feningamál Sigurgeir Jónsson, hagfræðingur Seðlabanka Gjaldeyrismál almennt og greiðslujöfnuður Ólafur Tómasson, viðskiptafræðingur, Seðlabanka Helgi Bachmann, forstm. hagd. Landsbanka Guðlaugur Þorvaldsson, háskólarektor Þórir Einarsson, prófessor Jónas G. Ftafnar, bankastjóri Útvegsbanka Helgi Bergs, bankastjóri Landsbanka Stefán M. Gunnarsson, bankastj. Alþýðub. hf. Sigurbjörn Sigtryggsson, aðstoðarb.stj. Landsb. Sveinn Jónsson, aðstoðarbankastjóri Seðlabanka Ólafur Davíðsson, hagfræðingur, Þjóðhagsstofnun Hallgrímur Snorrason, hagfræðingur, Þjóðhagsst. Hannes Pálsson, aðstoðarbankastjóri Búnaðarb. Helgi Steingrímsson, forstöðum. hagræðingard. Landsbankans Sveinn Sveinsson, deildarstj. Landsbanka Benedikt E. Guðbjartsson, lögfræðingur Landsb. Hermann Stefánsson, deildarstjóri Landsbanka Stefán Stefánsson, deildarstjóri Seðlabanka Stefán Sturla Stefánsson, aðstoðarbankastj. Útvegsbanka Pétur Sæmundsen, bankastjóri Iðnaðarbankans hf. Francis A. Mac Mullen, framkvæmdastj. The American Institute of Banking Tryggvi Pálsson, hagfræðingur Landsbanka Bjarni Bragi Jónsson, hagfræðingur Seðlabanka Svavar Jóhannsson, skipulagsstjóri Búnaðarb. Gunnlaugur G. Björnson, forstöðumaður sjávarútvegslánad. Utvegsbanka Sigurður P. Björnsson, útibússtj. Landsb. Húsavík SK Rl FSTOFUTÆ KNI („KONTOR TEKNIK") Þorsteinn Magnússon, viðskiptafræðingur Bankalögfræði Björn Tryggvason, aðstoðarbankastjóri Bankastatistik Grétar Sigurðsson, viðskiptafræðingur, Seðlabanka Bókfærsla Benedikt Antonsson, viðskiptafr., Seðlabanka DÆMI UM NOKKUR NÁMSKEIÐ w TiTTTTf : m : i: r:Vi:Q] yj
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Bankablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.