Dropar - 01.01.1927, Blaðsíða 12
Fóstri minn var prestur og þjónaði tveim kirkj-
um, en bjó á hvorugum kirkjustaðnum og var þess
vegna engan helgidag ársins heima. En fóstra mín,
sem var framúrskarandi gáfuð og mikilhæf kona, sá
um alla heimiJisstjórn i fjarveru hans. Á liverjum
helgidegi var Jesinn liúslestur, og gerði Jnin það sjálf,
ef hún liafði ekki lesara, sem lienni líkaði, liún var
mjög vandlát að söng og lestri, því að sjálf söng og
Jas hún afbrigða vel.
Mjer þótti unaðslegt að lilusta á sönginn, en alt
af lvveið jeg fyrir, þegar farið var að lesa, og \rar sú
orsök til þess, að frá því fyrsta að jeg man lil mín
var það siður að spyrja mig út úr Jestrinum, það
gerði fóstri minn, þegar liann kom heim á kvöldin,
og átti jeg vísan kinnhest, ef jeg mundi eklcert úr
lestrinum, en mjer vildi það til, að mjer þótti snemma
gaman að sögum og tók því vel el'tir guðspjöllun-
um og lærði þau, og var því sjaldan liarin fyrir
það. Jeg var ákaflega kveldsvæf, og ]iá kom það
stundum fyrir, ef jeg var spurð seint að kveldi, að
jeg mundi ekkert, og þá átti jeg snoppunginn vísan.
Jeg skildi ekkert í því, Jivers vegna jeg ein var spurð,
enginn þurfti að muna neitt úr lestrinum nema jeg,
og enginn nema jeg þurfti að óttast Iiögg helgidag-
ana. Jeg liafði því engar mætur á helgidögunum og
varð ávaJt fegin, þegar þeir voru liðnir. Á jólunum
man jeg helst eftir þvi, að öllum voru gefin kerti
nema mjer, jeg fjekk aJdrei kei’li, ekl<i var það af
því, að jeg væri liöfð útundan, en fóstra mín var
ákafJega eldlirædd og hjelt, að jeg myndi kveikja í
með kertinu. Jeg í’ór þvi æfinlega út og skældi, þegar
kertunum var skift, og Jiugsaði sem svo: „Nú Ja all-
ar systur mínar lieima lijá mömmu kerti, en jeg á
ekkert Jjós hjer“. Stundum var mjer gefin ný svunta
10