Dropar - 01.01.1927, Blaðsíða 12

Dropar - 01.01.1927, Blaðsíða 12
Fóstri minn var prestur og þjónaði tveim kirkj- um, en bjó á hvorugum kirkjustaðnum og var þess vegna engan helgidag ársins heima. En fóstra mín, sem var framúrskarandi gáfuð og mikilhæf kona, sá um alla heimiJisstjórn i fjarveru hans. Á liverjum helgidegi var Jesinn liúslestur, og gerði Jnin það sjálf, ef hún liafði ekki lesara, sem lienni líkaði, liún var mjög vandlát að söng og lestri, því að sjálf söng og Jas hún afbrigða vel. Mjer þótti unaðslegt að lilusta á sönginn, en alt af lvveið jeg fyrir, þegar farið var að lesa, og \rar sú orsök til þess, að frá því fyrsta að jeg man lil mín var það siður að spyrja mig út úr Jestrinum, það gerði fóstri minn, þegar liann kom heim á kvöldin, og átti jeg vísan kinnhest, ef jeg mundi eklcert úr lestrinum, en mjer vildi það til, að mjer þótti snemma gaman að sögum og tók því vel el'tir guðspjöllun- um og lærði þau, og var því sjaldan liarin fyrir það. Jeg var ákaflega kveldsvæf, og ]iá kom það stundum fyrir, ef jeg var spurð seint að kveldi, að jeg mundi ekkert, og þá átti jeg snoppunginn vísan. Jeg skildi ekkert í því, Jivers vegna jeg ein var spurð, enginn þurfti að muna neitt úr lestrinum nema jeg, og enginn nema jeg þurfti að óttast Iiögg helgidag- ana. Jeg liafði því engar mætur á helgidögunum og varð ávaJt fegin, þegar þeir voru liðnir. Á jólunum man jeg helst eftir þvi, að öllum voru gefin kerti nema mjer, jeg fjekk aJdrei kei’li, ekl<i var það af því, að jeg væri liöfð útundan, en fóstra mín var ákafJega eldlirædd og hjelt, að jeg myndi kveikja í með kertinu. Jeg í’ór þvi æfinlega út og skældi, þegar kertunum var skift, og Jiugsaði sem svo: „Nú Ja all- ar systur mínar lieima lijá mömmu kerti, en jeg á ekkert Jjós hjer“. Stundum var mjer gefin ný svunta 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Dropar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dropar
https://timarit.is/publication/731

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.