Dropar - 01.01.1927, Blaðsíða 81

Dropar - 01.01.1927, Blaðsíða 81
að horfa á stjörnurnar? Það hoppaði í henni lijart- að við tilhUgsunina ura að hitta hann aftur. En hún var svo hrædd ura að geta ekki fundið hann, því að |>að var svo voðalega dimt. Hún hraðaði sjer sein inest hún mátti, stökk yfir lækina og stildaði með- fram tjörnunum. Smám saman fór að birta, og hún sá sjer til inikillar gleði, að hún var á rjettri leið. Og loks kom hún þar að, sem smalinn sat og laut niður að hundinum sínum. Alt í kringum hann sváfu mörgu fallegu kindurnar hans. — Kóngsdóttirin lædd- ist aftan að honum og nam staðar skamt frá hon- um. Þá heyrði hún eitthvert hvísl. Hann var að tala við hundinn sinn. — Þú ert svartur, Ivolur minn, sagði hann, en hún var björt og fögur, og hárið á henni var gytt eins og geislar sólarinnar, þegar hún kemur upp á morgn- ana. Hún hafði blá og blíð augu. Manstu ekki eftir henni, Kolur minn? Skyldi hún aldrei koma aftur? Kóngsdóttirin hafði smám saman fært sig nær, og nú stóð hún við hlið smalans. Hann leit við og sá hana. Hann starði á liana eins og hann trvði varla sínum eigin augum. — Er mig að dreyma? sagði hann lágt. Getur það verið . . . Ertu komin aftur? — Já, jeg er komin til þess að kveðja þig, svaraði kóngsdóttirin niðurlút. Jeg er að fara langt, langt í burtu. — Hvert ferðu? —- Jeg veit það ekki — bara eitthvað langt í burtu. — Ertu alein? — Já. — Viltu ekki tylla þjer hjerna stundarkorn? Þú kemst hvort sem er ekkert fyr en betur birtir. 79
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Dropar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dropar
https://timarit.is/publication/731

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.