Dropar - 01.01.1927, Blaðsíða 46

Dropar - 01.01.1927, Blaðsíða 46
Rek spor mín: Þú finnur þar vor eftir vor og veg inn í stjarnanna skaut; Guðs frið og Guðs blessun, Guðs fegurð og hvíld, að farinni jarðlífsins braut. Jeg gef þjer í æsku það alt, sem þú v i 11, í elli það gjörvalt er má; uns burtu úr dufti þig bera jeg læt, þá barnshreinu eilífu þrá. Frá æfinnar morgni til æfinnar kvölds þig aldrei jeg firrist nje svik. Og bregðist þú sjálfur, þá bíð jeg þín samt — frá breyskum og föllnum ei vík. Manstu hver huggaði barnshjartað blítt, er brotið lá fegursta gutl? Hver unglinginn vonsvikna hóf yfir harm, í hita gaf svalandi full? Hver leiddi þig auman frá ástvinagröf og aftur þjer svefnfriðinn gaf? Hver vafði sitt mjúka og liknandi lín um lífssár — og stilli hvert haf? Starfið. — En gættu þess, gættu þess vel: öll gæði eru tvíeggjuð sverð. Starl’ið, hið blessaða blessandi Ijós, ei' bíður þín, hvar sem þú ferð, þ a ð e r s e m þ i n n v i 1 j i . Þín vöggugjöf er að vekja og hafna í senn. Sjá, almættið veitir þjer ldutdeild og hlut í Jieimssköpun — dögun er enn. 44
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Dropar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dropar
https://timarit.is/publication/731

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.