Dropar - 01.01.1927, Blaðsíða 14

Dropar - 01.01.1927, Blaðsíða 14
um og jeg stóð íilein eftir i niðamyrkrinu, datt mjer alt í einu í luig, hvort ekki væri reynandi að stelast út eftir. Jeg var ekki Jirædd að fara í myrkrinu yfir urðina, jeg var æfð í að stökleva þar stein af steini, þegar bjart var, og um myrkfælni var ekki að tala. Jeg Jiafði snemma verið vanin af þeim óvana, með því að reka mig með liarðri hendi til að fara hvert sem vera vildi í kolamyrkri, og tjáði þá ekki á móti að mæla. Jeg hefi oft á minni löngu æfi haft gott af þeim lærdómi, en þá fanst mjer Jiann harður að- göngu. Jeg lagði svo af stað án þess að hræðast urða- grjót og myrkur, en það var annað, sem jeg hræddist, nefnilega að upp kæmist um mig, að jeg hefði stol- ist út eftir, því að þá hefði ekki sjálft aðfangadags- JíveJdið getað hlíft mjer við hegningu. En löngun mín til söngsins varð öllu öðru yfirsterkari, svo að jeg tók tiJ fótanna og flýtti mjer sem mest jeg mátti vfir eggjagrjót og urðir, og út eftir kom jeg mátu- lega, það var verið að byrja að s'yngja fyrsta sálm- inn. En hvar átti jeg nú að vera, úti var rigning, og ekki mátti jeg verða gegndrepa, því að þá komst upp um mig. Jeg gekk í kringum húsið og sá, að bakdyraliurðin var í hálfa gátt. Jeg læddist inn í skúrinn og sá, að húsið var fult af fólki. Þá kom jeg auga á stóran kassa, sem stóð i skúrnum, fullur af smíðatólum og öðru rusli. Bak við hann skreið jeg og lá þar graf- kyr meðan á messunni stóð, en ekki þorði jeg annað en hafa mig burt áður en búið var að syngja síðasta sálminn, og heim Jíomst jeg slysalaust. Vorið eftir kom móðir mín elskuleg í kynnisferð til fósturforeldra minna, og talaðist svo til milli henn- ar og þeirra, að hún tók mig heim með sjer. Nú vai* jeg áþreifanlega komin í nýjan heirn. Mjer fanst jeg 12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Dropar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dropar
https://timarit.is/publication/731

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.