Dropar - 01.01.1927, Blaðsíða 68
að láta taka spákonuna höndum þegar í staö'. En þeg-
ar hún leit í augu hennar, varð hún smeyk og þorði
ekk'i að láta gera henni neitt.
— Farðu, gamla kerling, og láttii mig aldrei sjá
þig framar.
— Fús er jeg lil jiess, mælti spákonan, en að
skilnaði vil jeg gefa þjer ])að eina ráð, sem gæti breytt
örlögum dóttur þinnar, þjer í vil: Vertu svo góð við
hana, að Inin elski þig of mikið lil þess að geta vf-
irgefið þig. Fkkert nenia kærleikurinn sigrar hana.
Að svo mæltu fór spákonan leiðar sinnar.
Drotningin æddi fram og aftur um salinn, en litla
kóngsdóttirin hló í vöggunni. Alt í einu staðnæmd-
ist drotningin fyrir framan dóttur sína, horfði al-
\arlega á liana og mælti:
— Það getur ekki verið satt, sem hún sagði. Þú
hlýtur að erfa stoll ættar þinnar. Þú skalt verða
drotning eins og móðir þin!
Drotningin gat ekki annað en sagt kónginum frá
því, sem spákonan liafði sagt. Þau þóttust hvorugt
trúa á orð hennar, en hugsuðu sjer samt, að þau
skyldu gæta hinnar ítrustu varúðar i uppeldi dótt-
ur sinnar.
í)g kóngurinn Ijet i’eisa háan kastala i hallargarð-
inum. Salirnir í honum voru alsettir gulli og dem-
öntum, og þar inni var alt, sem nokkur kóngsdóttir
gal óskað sjer. Þarna var kóngsdóttirin unga látin
búa, umkringd af litlum, fallegum þernum. Hún óx
upp og varð fegurri með degi hverjum. Altaf var
hún gh")ð, altaf góð, og allir elskuðu hana.
Fn þegar hún stækkaði og hætti að hafa gaman
af barnagullunum sínum, heyrðist hlátur hennar
sjaldnar. Hún varð þögul, og í fallegu bláu augunum
hennar bjó þunglyndi. Hún ráfaði um sali kastalans og
66