Dropar - 01.01.1927, Blaðsíða 36

Dropar - 01.01.1927, Blaðsíða 36
oooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooo IOOOOOOOOOOOC DOOOOOOÖÖOOOOOOOOOOOOOOOÖOOOOO OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO EIN í SKUGGA Það líður að hausti. Sólin lækkar á loí’ti dag frá degi. Kvöldin eru að verða dimin og næturnar langar. Jörðin er hvít af hjelu fram á dag, og lyngbrekk- urnar roðna. Lóurnar búa sig til ferðar. Þær hópa sig og æfa l'lugið. Hóparnir verða alt af stærri og stærri. Bráðum leggja þær af stað. Þær kvaka alt af, þegar þær setjast, og mjer finst rödd- in svo angurvær. Þær eru að kveðja. Það er eins og þær segi alt af: „Kvíði, kvíði“. Þá var munur að heyra sönginn þeirra í vor. — Eða, máske mjer finnist það af því, að vorið leikur á aðra strengi í sál minni en haustið. Stundum hefir mjer dottið í hug, að þær segi: „Útþrá, útþrá“. Víst er þráin sterk, sem bar þessa smávöxnu loftfara yfir fjöll og dali, höf og lönd, — inn i ■fyrirheitna landið. Hver skilur það, sem bærist í brjóstum þeirra, yndislegu sumargestanna okkar? Jeg er ein á ferð. Það er farið að rökkva. Um- 34
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Dropar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dropar
https://timarit.is/publication/731

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.