Dropar - 01.01.1927, Blaðsíða 79

Dropar - 01.01.1927, Blaðsíða 79
sagt eitt orð. Hi'm færði sig í gráa kuflinn, seni dvergurinn rjetti henni, og setti hettuna á höfuðið. — Nú verðum við flýta okkur, sagði dvergurinn, því að hvert augnablik er dýrmætt. — Bíddu svolítið við, hvíslaði kóngsdóttir og læddist á tánum að búrinu, sem var við gluggann. Hún opnaði það, og fuglarnir flugu út. Að svo búnu tók dvergurinn hana í fangið og sveif með hana á burt. En í stað þess að fljúga beint áfram, fjellu þau liægt niður. Kóngsdóttirin varð óttaslegin, þegar hún kom niður á jörðina og sá, að hún var í hallargarðinum. — Vertu ekki hrædd, sagði dvergurinn, jeg gerði þetta af ásettu ráði. Jeg ætla að sýna þjer velunnara þina. Þau stóðu fyrir framan stóra rósabreiðu, og tungl- ið skein á luktar krónurnar. Alt i einu opnuðust all- ar rósirnar, og upp úr sjerhverri þeirra reis ofur- lítill állur, í cins litum fötum og rósin, sem liann bjó í. — Góðu, litlu blómálfar, sagði kóngsdóttirin hrærð, jeg á cngin orð til þess að þakka vkkur það, sem þið hafið gert fyrir mig, og þó jeg sje kóngs- dóttir, á jeg ekkert, sem mjer finsl jeg gæti boðið ykkur að launum. En hvað var þetta? Það glitruðu tár í augum litlu blómálfanna. — Hversvegna gráta þeir? spurði kóngsdóttirin. — Sjerðu ekki, að þeir brosa gegnum tárin? spurði dvergurinn. —- Jú, svaraði kóngsdóttir, en af hverju brosa jieir og gráta i senn? — Þeir gráta af því, að þú ert að fara, en þeir gleðjast líka yfir hamingju þinni. 77
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Dropar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dropar
https://timarit.is/publication/731

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.