Dropar - 01.01.1927, Blaðsíða 78

Dropar - 01.01.1927, Blaðsíða 78
augun voru grá og hörð. Orð hans voru fögur, en þó ljetu þau illa í eyrum hennar. — Hún hugsaði ósjálfrátt til smalans. Fötin hans voru gömul og hætt, en i augum hans var heill heimur af gleði, og í fallega brosinu hans var ástúð og friður. — Yndislega kóngsdóttir, hjelt kóngssonurinn á- fram, jeg bíð með óþreyju eftir svari þínu. Viltu verða drotningin mín? Litla kóngsdóttirin titraði öll. Hún leit á foreldra sín á víxl. Þau störðu á hana með nístandi augna- ráði. Þá mintist hún dimma kjallarans, og hún sagði „já“, svo veikt, að það heyrðist varla. Jafnskjótl hneig hún meðvitundarlaus niður á hallargólfið. Kóiigurinn Ijet kunngjöra brúðkaup dóttur sinn- ar um alt ríkið. I höllinni var uppi fótur og fit. Þar var vakað dag og nótt við að undirbúa veisluna, sem átti að verða sú stærsta og veglegasta, sem haldin hefði verið í nokkurri konungshöll. Nóttina fvrir brúðkaupið lá kóngsdóttirin í rúmi sínu og grjet. Síðustu dagana hafði hún ekki litið glaða stund, en nú fanst henni hjarta sitt ætla að bresta. Hún var orðin vonlaus uin, að dvergurinn kæmi aftur, hún sá engin ráð til þess að komast burtu án hans hjáípar, og hún óskaði einskis ann- ars en að dauðinn vildi koma og taka hana til sín. En meðan hún var að hugsa um þetta, sá hún svaladvrnar opnast, og inn kom dvergurinn góði. Kóngsdóttirin þaut u}>p úr rúminu og hljóp til hans með útbreidda armana. — Við gátum ekki horft á þig gráta svona, sagði hann, og því er jeg kominn til þess að frelsa þig hjeðan. Kóngsdóttirin var fegnari en svo, að hún fengi 76
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Dropar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dropar
https://timarit.is/publication/731

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.